Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 4

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 4
180 BJARMI að yíirvega orð sin nokkru nánar, og komst þá að þeirri niðurstöðu að sumt liefði betur verið ósagt, og óef- að ógætilega talað af prestskonu. IJví var löngum spáð fyrir lienni að hún yrði prestskona, en hún hafði altaf þvertekið fyrir það, þangað til daginn, sem þau settu upp hringana. »Nú færðu ekki að dansa oftar«, hvíslaði kunningjaslúlka þá að henni. »Og nú verðuðu að sitja eins og brúða í kirkju á hverjum sunnudegi«. Hún tók ekki mjög nærri sjer að snúa baki við glingri og skemtunum • úr þvi Einar áleit rjett að sneiða hjá því, þá var sjálfsagt að gjöra það, og lmn gat ósköp vel gjört það hon- um lil þægðar, að sitja í kirkjunni, þangað til úti var. Hún sinli því engu þó stöllur henn- ar hentu gaman að »siðavendni« lians og »sjergæðingshættk(, enda þótt lienni þætti stundum sjálfri nóg um. Og nú voru þau orðin hjón, þau höfðu gift sig um liaustið. Henni hafði liðið hverjum deginum hetur, síðan hún kom að Grund. Maðurinn hennar bar hana á höndum sjer. Húsfreyjan sá þeim fyrir fæði og þjónustu, svo ekki átti hún annríkt að jafnaði. Besla herbergið fengu þau lil íbúðar. En henni leiddist livað maðurinn hennar var oft að heiman. Pegar hún kvartaði um það við hann, sagði hann oftast: »Komdu með mjer. Hjálpaðu mjer lil að húsvitja. Komdu til sjúklinganna og þeirra sem bágt eiga, — hjálpaðu mjer lil að vera góður preslur!« IJegar hann sagði þetla, fann hún jafnan til þess að hún hafði færst of mikið i fang, þegar hún varð prests- kona. Henni varð litið í spegil, sem lijekk fyrir ofan legubekkinn. Var hún annars orðin nokkuð prestkonu leg? Spegillinn sýndi henni góðlátlegl, kringlótt andlit, með djúpa brosholu í annari kinninni. Dökk, fjörleg augu sögðu hlæjandi: sjerðu okkur ekki, hlæjum við ekki enn þá? og dökk- jörpu hárlokkarnir vöfðu liöfuð henn- ar mjúkir og gljáandi. Nei, hún var ekki orðin vitund prestskonuleg enn þá. Þær voru þó búnar að spá því, slöllurnar heima, að hún yrði ekki Iengi að fá á sig »maddömu« svipinn. Hún hafði ætlað sjer að búast sínu besta skarti í kvöld, ætlaði að bjóða öllu lieimilisfólkinu til kaffldrykkju; og hún ætlaði að vera kátínan sjálf, öldungis eins og hún væri aftur orð- in ung heimasæta, en þetla hlaut all að farast fyrir vegna þessarar barns- skírnar. Og fyrir bragðið álti hún engin jól. Það settu að henni þunglyndisleg- ar hugsanir og heimþrá, heima var glatl á hjalla að venju, en hún var einslæðingur, sem var orðin viðskila við gleðina. Hún setlist hjá glugganum og liorfði út. Veðrið var yndislega fagurl og nú var tunglið að gægjasl upp fyrir fjall- ið gegnt bænum; bráðum glóði alt í fögru tunglskini, sem minti hana á ýinislegl bæði nýlt og gamalt. »Komdu úl!« hvíslaði tunglskinið. »teigaðu táhreinl loíiið. Hristu af þjer mókið og leiðindin. Fáðu þjer jólabirtu hjá okkur!« Og hún fann að hún varð að lilýða. »Hvað ætli Einar segi, þegar hann mætir rnjer á förnum vegi?« hugsaði hún með sjer, þegar hún var að fara í yfirhöfnina sína. Hún rataði auðvitað ekkert, en í svona björlu veðri var ómögulegl að villast, og alt var betra en að sitja einsömul heima, og hún fór að hugsa um hve tómlegt og gleðisnautt lííið yrði, ef hann kæmi ekki heim aftur. Og liún sem hafði kvatt hann svo

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.