Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 8
184
BJARM I
bræðra minna og syslra, sem sitja
nú harmþrungnir og vinarsnauðir af
því að þeir urðu á liðnu ári að fylgja
til moldar dýrmætustu jarðnesku von-
unum sínum; send þú engla þína til
þeirra, miskunsami Drottinn, svo að
þeir sjái opinn náðarhiminn þinn
gegnum sorgarskýin, og láttu sorgina
verða þeim förunaut til frelsarans.
Lof og dýrð sje þjer, Drollinn, að
þú vilt bænheyra mig, vilt laða oss
alla til þín, hjálpa oss öllum lil að
kveðja gamla árið í Jesú nafni. — Ó,
að enginn á meðal vor væri sá ógæfu-
maður, að liafna þeirri náð þinni.
Bænheyr það, faðir vor, í Jesú nafni.
Amen.
nn '
Tarin.
»Dýpsta sæla og sorgin punga
svífa hljóðlaust yfir storð,
peirra mál ei talar tunga
tárin eru beggja orð«. Ö. S.
Hún var búin að sitja 7 ár í myrkr-
inu, þá tókst góðum augnlækni að
hjálpa henni, svo að hún fjekk all-
góða sjón. Þegar jeg heimsótti hana,
spurði jeg hana, hvað hún hefði
sagt, þegar fyrst var tekið frá augum
hennar eftir skurðinn og hún sá alt
umhverfis. — »Sagði? — Jeg sagði
ekkert. Jeg bara fór að gráta«, sagði
hún. — Og þegar læknirinn sá tárin
hennar, neitaði hann að þiggja borgun
fyrir verk silt, honum þótlu þau
vafalaust meira virði en peningar.
Hún var alvarlega veik »eftirlælis-
stúlkan hans pabba síns« þegar pabhi
hennar kom heim úr langferð, og því
gat hún ekki hlaupið á móli honum
eins og systkini liennar, en þegar
hann kom inn til liennar, settist hún
upp í rúmi sínu, rjetti honum báðar
veiklulegu hendurnar sínar og brosti,
en tárin streymdu niður kinnar hennar.
»Af hverju fórstu að gráta þegar
jeg kom í gærkveldi?« spurði pabbi
hennar daginn eftir. — »Af þvi mjer
þólti svo fjarska vænt um, pabbi
minn«, sagði hún. — Slikum tárum
gleymir enginn góður faðir. — —
Hann fór af stað, lasinn, lil að
taka í hendina á góðum vini sínum,
sem mist liafði konuna samdægurs.
Hann ætlaði að reyna að tala reglu-
lega hlýlega og vel við hann, því að
hann vissi að skarðið var slórt og
missirinn sár. En þegar hann kom
inn og sá öll litlu hörnin sorgbilin
og ekkjumanninn unga, þá gat hann
eiginlega ekkert sagl; það var eins
og kökkur í hálsi hans, en tárin
runnu niðurkinnarnar. Honumgramd-
ist við sjálfan sig og ílýlli sjer burlu,
en þó var það aftur seinna eins og
liann hefði hugboð um að liann hefði
ekki farið erindisleysu og tárinhefðu
túlkað hugsanir hans betur en orð.
Þannig mælti lelja upp margar
sögur, sem sanna fyrnefnt erindi. —
þeir eru taldir mæðumenn sem
margoft grála, en þegar á alt er litið
er þó þrautin þyngri, er táralindin
þornar og bjartakuldinn skipar önd-
vegi.
Minningarorð.
Langvinnar þrautir kenna mönn-
um oft þolinmæði. Fölleit og þreyll
lá hún í rúmi sínu á sjúkrahúsinu,
en þolinmæðin skein úr bláu, skýru
augunum hennar.
Vahjerður Ola/sdótlir lagðist i sjúkra-
húsið í Landakoli á öndverðu síð-
ostliðnu sumri. Hún kom þangað n
sólskinsbjörlum sumardegi, full afvon
og lifsþrá. Fram undan lá ófarin
braut, vafin í vonarljósi ljúfra æsku-
drauina. Hún vonaði fastlega að sjer
mundi batna, en tfminn leið, hver