Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 12

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 12
188 B J A R M I 1. Allir krislnir leiðlogar og starfs- menn ern vinsamlega beðnir um að gera nógu snemma ráð- sta/anir til að kveðja saman trú- að fólk til sambœna daglega i bœnavilcunni og úlbreiða vel bœna- e/nin. Prjedikarar eru alvarlega bcðnir að prjedika út af texlum peim, sem tilnefndir eru sunnud. 6 jan. og að minna sö/nuði sina á bœnavikuna. 2. Gerið svo vet að senda siðan bráðlega slulla skýrslu um sam- komurnar, sem haldnar verða og árangur þeirra iit: The General Secretary Worlds Evangelical Al- tiance, W. Russel Sguare, London W. C. Englanda, . til birtingar i y>Evangelical Chrislendome. Til vina Bjarma vestan hafs og austan. »Margs cr að minnast og margt er að þakka«, þegar ritstjórinn lítur yfir árið sem brátt er liðið. Fyrst og fremst er mjer Ijúft og skylt að þakka kirkjufjc- laginu íslenska vcstan hafs fyrir heim- boðið i sumar og alla þá ánægju, sem jeg hafðí af förinni veslur. Leyíi jeg mjer hjer mcð að scnda hjartanlega kveðju og þakkir yður öllum, sem grcidduð götu mina i Kanada’ með gestrisni og alls- konar vclvild. Ilvorl sem þess verður langt eða skarnt að bíða, að jeg sjái yður aftur, munuð þjer ekki gleymast mjer, og reyna mun jeg bæði í þessu blaði og annarsstaðar að skýra eins rjelt frá yður og mjer 'er 'unt^ogefla með því samúð milli yðar og vor »heima á gamla land- inu«. Enda eigið þjcr, sem vinnið að eflingu kristindómsins, íslensks þjóð- ernis og ' bindindissemi, óskifta velvild og samúð skilið bjeðau að heiman, og munduð njóta hennar í ríkari mæli en ’ nú'er,’ ef allílestir hjer austanmegin væru '^ekki^ furðu ókunnugir ytri og inni högum yðar. Pað var tilætlunin vestra að ferð min yrði til þess að prestslausir islcnskir söfnuðir i Kanada kyntust mjer og jeg þeim til að vita hvort elcki gæti orðið samkomulag um að jeg ilyttist alveg vcstur um haf og gjörðisl þar prestur. Var talað um að 4 söfnuðir, »Gimli presta- kall«, ætluðu að kalla mig til 9 mánaða prestþjónustu, cn 3 mánuði yrði jeg ferðaprestur kirkjufjelagsins og er liklcga köllun í þá átt á leiðinni. Prestaskorturinn i kirkjufjel. er miklu meiri en jegbjóstvið; fjölmargir söfnuðir sama sem prestslausir mikinn hluta árs- ins og aðeins einn íslendingur við guð- fræðisnám þar vestra. Kirkjufjelagið kærir sig ekki um nýguðfræðinga nje andatrú- armenn og mun þvi hika við að kalla unga, óþekta guðfræðiskandídata hjeðan frá Reykjavík. En á hinn bóginn munu lleslir prestar hjcr á landi, sem búnir eru »að búa um sig« uppi í sveit, bika við að fara vestur alókunnugir öllum staðliáttum þar i landi. — En væru þeir kunnugir, trúi jeg ekki öðru en einlivcrj- um þeirra yrði það samvisku sök að boða prcstslausum löndum sinum i Vesturheimi Jesúm Krist og bann krossfestan. — Er hið mesta mein að þvi, ef ekki getur orðið nein samvinna í þessum efnum milli þjóðkirkju vorrar og kirkjufjelag- ins. — Mjer kæmi það ekki á óvart, þótt meiri samvinna kæmist á og margur mis- skilningur hyrfl, þegar vjer »hjerna megin« vcrðum færir um bjóða heim l'orseta kirkjufjelagsins. Kirkjufjelagið islenska hefir þcgar sent svo mörg heimboð til fslands að það er naumast vansalaust, ef engum leiðtogum þess verður boðið hing- að innan skams. — Fari svo að jeg fari vestur aftur, sem enn er óvísl og óbundið frá minni hálfu, þá er það prestaskorturinn vestra, sem knýr mig til þess öllu öðru fremur. — En á hinn bóginn þætti mjer óviðfeldið að Bjarmi hælti eða tæki nýja slcfnu í annara manna höndum. Kaupanda fjöldi hans helir nærri því tvöfaldast siðan hann kom alveg til min, — upplag hans cr þrotið þelta ár, — og liundruð brjela bera þess vott að blaðið sje ekki áhrifa- laust í andlegum efnum, hvað sem and- stæðingar þess óska cða segja. — Mjcr þælti sárt að geta ekki lengur talað um

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.