Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 9
BJARMl »Það ætlar að ganga belur eu útlit var fyrir«, sagði hún við Ragnar. »Við skulum vona alt það besta«. Frh. Rödd hrópandans. Kunnat trúlausar kirkjurottur Hallgrími mynda minnisvarða, nje Önnu Besants áhangendur tigna minning trúarskáldsins. Standið fjarri Farísear! saurgandi helga honum áður einfalda trú með andakukli, látið listamann liggja í friði. Sjálfur hefur hann sálmum meður pislar Drottins sjer piýddan búið minnisvarða, er mun aldregi fyrnast á meðan fold stendur. Nordlendingur. Athugasemd ritstj. Það er öðru nær en Bjarmi vilji spilla fyrir samskotum lil Hallgrfms- kirkjunnar, enda eru framangreind erindi sjálfsagt ekki gjörð í þvi skyni, heldur til að sýma hvern hug sumir mentamanna vorra hera lil .þeirra nýmóðins trúarhreyfinga, sem fram eru komnar vor á meðal. Nýjar bœkur. A milli tueggja elda neínist ný út komin skáldsaga, eftir Arlhur Sewett, þýtt hefir Bjarni Jónsson kennari, en úlgetandi bókarinnar er lir. Sigur- jón Jónsson. (Verð 3,50 kr.) Bók þessi mun mörgum kærkomin, og hefir liún það tvent til síns ágætis, að hún er bæði skemtileg aflestrar og fiæðandi um hagi og hátlu verka- manna í stórum crlendum verksmiðju- bæ, og gefur bókin glögga hugmynd um afstöðu verkamanna gagnvart verkveitendum, — það er einföld og óbrotin lýsing á auð og örbirgð. — Aðal-persónan, prcsturinn sjera Wer- der, er mjög einkennilegur og ein- beillur maður, sem lælur eill yfir alla ganga, segir sannleikann afdrátl- arlaust og hirðir eigi um hvort hon- um sjálfum vegnar betur eða ver; manni verður ósjálfrátt að óska þess, þegar maður les um starfsemi prests þessa, að slíka menn þyrfli hver þjóð að eiga — í öllum stjettum, — menn, sem híklaust fylgja sannfæringu sinni, þora að fara með sannleika Guðs orðs og gjöra bæði »liáum og lágum« jafnt undir höfði. Þá er dóltir verksmiðjueigandans, ríka stúlkan fallega, sem breylist svo mjög og fær opin augun fyrir því, hversu lítilsvirði hjegómi heiinsins er. Henni er vel lýst og greinilega. — Flcira mælli lína lil, en þelta ætli þó að nægja lil þess, að benda á, að hjer er bók, sem er þess virði, að hún sje Iesin. Þýðingin er all góð, viða ágæt, þóll í stöku staði hefði mátt velja betri orð, en það eru smámunir einir, sem hverfa alveg fyrir gildi sögunnar i heild sinni. Góda stúlkan, eftir Charles Dickens (verð 2 kr ). Þýðingin eftir Bjarna Jónsson kennara, útgefandi Sigurjón

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.