Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1919, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.03.1919, Blaðsíða 7
BJARMI 39 jafnt sem öðrum, að fátækramálum með andbanningum sem bannmönn- um, og að ýmsum atriðum kirkju- mála með þeim, sem oss greinir á við í öðrum atriðum, — þegar oss er sýnt traust og samvinnulipurð. En reynum þó að gæta þess, — og það verður að vera höfuðatriði fyrir alla samvinnufúsa menn — að láta aidrei neina slíka samvinnu hindra oss frá að játa skoðanir vorar afdráltarlaust og allra síst skjrggja á það, sem er oss hjartans mál öjlu öðru fremur: að syndarar snúi sjer U1 Jesú Krists og lifi síðan í samfje- lagi lians eins og lærisveinum hans her að lifa. Og það ráð viljum vjer jafnframt gefa öllu trúuðu fólki, sem þetta hann að lesa, og þó einkum þeim, sem lítt eru þroskaðir í trúarefnum: Eorðastu hvern þann fjelagsskap, hverju nafni sem nefnist, þar sem þú tyrirverður þig fyrir að játa kristin- dóm þinn. En varastu jafnframt að dæma bræður þína í Kristi, þóll þeir taki þátt í einhverri samvinnu, þar sem þú treystir þjer ekld lil að verða saniferða. Það verður að vera sam- 'viskumál milli hvers einstaklings og ^‘otlins. Hver einn gæti að sjálfum sJer og biðji fyrir bræðrum sínum. v Rilstj. Bjurma. ■---------- ■ ^ ^addir almennings. ^koma dauðans. Lífs þá dýrðar Ijóminn skín, Ijósi sólar skærri; cf nær linnir æíin inín ert mjer Jesús nærri. t því trausti sofna’ eg sætl, sjertu Jesús nærri; öll min verða brotin bætt; bótin þin er slærri. Pú hefir, Jesús, ljós fram leitt, lífs af valdi þínu; og alla beiskju dauðans deytt dóms frá haldi sínu. Bráðum stríðið endað er, æfi bundið kjörum; náðin Jcsú nægir mjer, nú er jeg á íörum. líg þó fel það, eins og ber, eftir vilja þínum; Drottinn Jesú dýrð sje þjer, dómi vægðu minum. G. P.d. 83 afmælisdagur minn, 17. Júli 1918. Dfottinn, jeg krýp í duftið nú — Drottinn, með lofsöngs kvæðum. Droltinn, mig krýnir dásemd þú — Droltinn, með náðar gæðum; Dioltinu, heiður og dýrð sje þjer, Drotlinn, þú eilíft valdið ber; Drottinn á himna hæðum. Kærlcikans faðir kom með náð, kraftarins allsráðandi; veit oss þitt skynja visdómsráð viskunnar ómælandi; — og gef þins anda ijós og líf, ljómandi verndar sje vor hlif svo allur víki vandi. Fyrir þitt dýra fórnarblóð, frelsarinn Jesú mælur, og þíns kærleika gæsku glóð gef öllum raunabætur; þeim sem krossburðar þjáir pin og þreyttir mæna upp til þín, lausnnrinn iíknar sætur. Æ! kom til mín með kraft og náð, kærleik þinn lát mig finna; jeg legg mig á þitt liknarráð við leiðsögn oi ða þinna. þegar min endar æfistund eilifan vcit mjer gleðifund allra ástvina minna. Lofluv llákonarson. Leiðrjetting. Jón á Skarði borgaði 10 eint. með 30 kr., en ekki 19 eint. eins og misprentaðist i siðasta blaði.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.