Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1919, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.03.1919, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XIII.’ árg. Reykjjivík, 1. niars 1919. Ilver sem hefir sonitin, hefir lifið. (I. Jóh., 5). 5. tbl. Hjálpræði Krists. Eftirfarandi vitnisburður erannaðhvort eftir Dr. Simpson pann hinn heimskunna er fann upp klóróformið, eða cflir bróð- urson hans og nafna er varð eftirmaður lians við háskólann í Edinborg. Voru peir frændur báðir alkunnir fyrir trúaráliuga sinn og pátttöku í allri kristilegri starf- semi. Ól. Ól. Þegar jeg gekk í barnaskólann sá jeg sjón, sem jeg gleymi aldrei, — mann dreginn bundinn á eftir vagni i allri augsýn um göturnar í fæðing- arbæ mínum. Bak hans var flakandi í sárum eftir svipuhögg. — Það var svívirðileg liegning. — Fyrir marga glæpi? — Nei, vegna eins afbrots. Bauðst nokkur bæjar- manna til að taka þátt í begningu bans? Nei, hann sem drýgt hafði glæpinn bar refsinguna aleinn. í*að var refsing samkvæmt breijtilegum, mannlegum lögum, því það var síð- asta sinn að hegningu þeirri varbeilt. Þegar jeg var stúdent á háskólan- um, sá jeg sjón, sem jeg aldrei gleymi, ~~ niann leiddan fram til lifláts. — Hendurnar voru bundnar, andlitið var háfölt. Rúsundir manna slörðu á hann l)egar hann kom út úr varðhaldinu. ~~ Bauðst nokkur til að deyja í hans stað? — Kom enginn vinur, er leysti soöruna og sagði: »Bindið hana mjer um háls, jeg dey í hans stað?« Nei, sjálfur varð hann að bæta fyrir brot sin. — Voru þau mörg? — Nei, brot- ið var að eins eitt. Hann hafði stolið peningaböggli úr póstvagninum. — Hann hafði brotið eitt ákvæði lag- anna og ljel lífið fyrir. Það var einnig í þetta skifti dómur huerfulla, mannlegra laga, því síðar hefir ekki dauðahegningu verið beitt fj'rir samskonar afbrot. — Jeg sá sjón eina — hve nær gildir einu. — Jeg sá sjálfan mig syndara á glölunariunar barmi, sem ekki átti annað skilið en að verða varpað í helvíti. — Fyrireina synd? Nei, yegna margra synda gegn Guðs eilífu lögum. — Aftur sá jeg sjón. Jesúm, stað- göngumann minn húðstrýktan mín vegna, dej'ja á krossi í minn stað. Jeg sá, baðst náðar og fjekk fyrir- gefning. — Jeg tel það skyldu mína að segja yður frá lausnara mínum, svo að þjer gætuð einnig sjeð og lifað. En live alt verður auðvelt þegar Guð gefur oss sjónina! — Vinur minn, sem fyrir skömmu kom frá Paris, sagði mjer frá gömlum enskum hesta- manni, sem hafði verið mjög verald- lega sinnaður. En einu sinni er hann lá hæltulega veikur, varð hann gagn- tekinn af skelfingu yfir syndum sínum. Hann sendi boð eftir prestinum, er leiðbeindi honum eftir besta mætti um veg hjálpræðisins, en alt kom fyrir ekki. Skömmu síðar heimsókti presturinn hann á sunnudegi. Mað- urinn lá enn örvílnaður yfir synd- um sínum. — »Vinur minn«, sagði

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.