Bjarmi - 01.03.1922, Blaðsíða 10
42
BJAR MI
síðasla brjeti mínu, hvílík. andleg
uppbygging og uppörfun mjer yrði
slarf mitt meðal barnanna. Jeg er
þess al sannfærður að sú muni verða
raunin hverjum þeim presti er snýr
sjer af alvöru að því staríi. Enda
má sá maður vera undarlega gerður,
sem ekki verður að einhverju leili
betri maður við tíða umgengni við
saklaus og fróðleiksfús börnin. IJau
tinna íljótt ef ástúð andar móti þeim,
— og þau endurgjalda hana flest
ríkuglega.
Pórður Ola/sson.
Yersið sem vakti svo marga.
Eftir Uijzoii Haguc, M. Á.
Einu sinni var jeg að prjedika í
St. Pálskirkju í Halifax. í lok ræðu
minnar sagði jeg eftirfarandi sögu:
Dr. Valpy, alkunnur enskur fræði-
maður, orti vers nokkurl fyrir mörg-
um árum, þar sem liann lýsir sálar-
þrá sinni og trúarjátningu. Versið
var svo hljóðandi:
f friði lál mig hverfa lieimi frá,
þitt hjálpræði min augu láttu sjá;
lil eilifs dauða dæmdur þræll jeg var,
en Drottinn Jesús mínar syndir l>ar.
Skömmu síðar gaf hann vini sín-
um, dr. Marsb, vers þelta, og varð
það honum til mikillar blessunar.
Dr. Marsh gaf svo þetta vers Ro-
den lávarði, vini sínum; lávarðurinn
varð hrifinn af versinu og bað dr.
Marsh að rita það á blað fyrir sig,
og festi það síðan uppi yfir arinhill-
unni sinni. Parna bjekk svo blaðið
árum saman, unz það var orðið gult
af elli; var það látið hanga þar til
minningar um vinarhöndina, sem
hafði skrifað það upp.
Einu sinni heimsólti Taylor hers-
höfðingi lávarðinn vin sinn. Lávarð-
urinn tók eftir því, að hershöfðingja
varð starsýnt á blaðið, sem bjekk
yfir hillunni.
»Jæja, Taylor hershöfðingiff, mælli
lávarðurinn á endanum, »nú eruð
þjer vísl búinn að Iæra versið utan
að?« »Já, nú kann jeg það«, svaraði
hershöfðinginn klökkur. Og nú varð
einmitt þelta einfalda vers til þess,
að hershöfðinginn vissi upp frá þess-
ari stundu, að Jesús væri vegurinn,
sannleikurinn og lífið, eða með öðr-
um orðum: hjálpræði Guðs.
Tveimur árum síðar stóð læknir
nokkur hjá dánarbeði hershöfðingj-
ans; læknirinn sendi lávarðinum orð
og Ijet segja honum, að þessi forn-
vinur hans hefði farið hjeðan í friði,
en síðustu orðin bans hefði verið
vers eitt, er hefði or.ðið honum kær-
ast allra á æfileiðinni:
f friði lát mig liverfa heimi frá,
|)itt hjálpræði mín augu láttu sjá;
til eilífs dauða dæmdur ])ræll jcg var,
en Drollinn Jesús inínar syndir har.
Npkkrum árum siðar bar svo til,
að Rodcn lávarður sagði söguna af'
gamla hcrsliöfðingjanum og þessu
versi í vinaboði þjá einum nágranna
sínum. Ungur foringi úr brezka hern-
um hlýddi á söguna meðal annara,
en eigi virtisl hann veila henni neiua
sjerstaka eftirlekl, enginn sá, að liún
fengi nokkuð á hann að þvi sinni.
En fáum mánuðum síðar fjekk lá-
varðurinn orðsendingu írá þessum
sama herforingja og Ijel hann segja
honum, að nú vaeri sjer kært að
finna hann að máli, því að nú lægi
hann sjúkur og lífskraftar sínir væru
að þrotum komnir. Þegar lávarður-
inn gekk inn í sjúkrastofuna, fórn-
aði herforinginn deyjandi höndunum
á móti honum til að bjóða hann vel-
kominn og hafði upp fyrir sjer vers-
ið kæra;