Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1922, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.03.1922, Blaðsíða 16
18 ÖJAftMi Gef mjer lircina og trausta truna, tignar dýrsti Jesú minn, lát mig vera vcl til búna, nær vitjar dauðans-engillinn. G. li. Iiúslestrar. Þar sem jeg stend nú á sjötugs afmæii mínu og finst jeg standa cinn eftir mcð mitt mál, viðvíkjandi hús- leslrum, þá verð jeg þó að bæta við fyrri grein mína í 21. tbl. f. á. nokkrum orð- um. Veit jeg það að það cr gjört i góðri meiningu að ráðlcggja að skifta um og leggja niður húslestra, en taka upp biblíu- lestra, sem jeg lel óhentugt á hverju fá- mennu hcimili. Ekki er jeg á móti blcss- aðri Biblíunni og les hana oft, en helst með sjálfum mjer. Finst mjer þar vera farið í öfugan enda. Ekki mun þó til þess ætlast, að leggja niður kirkjur og kennilýð. Við eig- um marga þá siði, sem frckar ælli að lcggja niður en þó menn vilji í veikleika í lieyranda hljóði lyfta sámhuga anda sínum upp til liimnaföðursins eftir slrit og erfiðlcika dagsins. Og aðgætandi er, að það sje ekki ábyrgðarhluli að slökkva þann veika neista, sem eftir lifir af löng- un manna til að ilytja Guðsorð í heima- húsum. Margar af guðsorðabókum okknr cru nefndar hugvekjur og er nafnið vel viðeigandi, því meira vantar okkur lif- andi trú cn trúarbi agðaþekkingu. ■ »Vjer lifum í trú en ekki í skoðun«. Allir finnum við það, að bók sra II. N. er ekki alveg eftir Biblíunni. Enda fær hún fullharðan nlóm lijá mörgum, þó sumir laki lienni vel, enda er óneit- anlega margt gott í henni. Og ætti ekki að vera um svo fátt að velja að sjálfsagt sje að lesa hana. Er þá ckki hættan eins mikil í kirkjunura, þar sem prcstacfnin eru frá honum undirbúin? Og íinst mjer því meiri ástæða til að halda uppi heim- ilisguðsþjónustum. Sárt þykir okkur gamla fólkinu að lcggja niður blessaða passíusálmana, og finst mjcr þeim vera jafn vcl tekið hjá unga fólkinu. Gamall maður úr kaup- staðnum sagði við mig um daginn, að hann væri betur altaf kominn þegar jeg færi að syngja blessaða passiusálmana; rcyndar á hann þá sjálfur, cn mörgum finst það betra, sem hljómar fyrir eyranu en það sem þeir lesa sjálfir. Enda finst injer jeg liafa ekki nema hálfa ánægju þess, sem jeg get ekki látið aðra njóta með mjer. Flestir þeir, sem ólust upp raeð mjer, voru mótfallnir friðþægingarlærdómnum, en þegar til elliáranna kom og þeir litu yfir brestótta æfi, þá hneigðust þeir meir og meir að honum og hafa flestir endað æfi sina með þessu hjarlans andvarpi: »Alt hef jeg Jesús illa gert«. Ekki er ómögulegt að sjálfur pr, H. N. þrátt fyrir allar bibliu rannsóknir halli scinast þreyltu höfði að friðþægingarlær- dóminum eins og við fáfræðingarnir. Ilvcr veit nema himnaföðurnum sýnist ofl henlasl að leiða okkur, marg óhlýðnu börnin sín, þá leiðina að lála okkur leila áður en við finnum. ,í, /), Til vina Bjnrma. Hjartanlegar þakkir til yðar allra, sem sendið okkur hjónunum góð brjef og þakkarorð fyrir ýmislegt, sem blaöið hefir flutt. Ýmsar annir valda að brjefin til yðar verða slundum of fáorð, en vitnisburður yðar og fyrirbænir er ómct- anlegur slyrkur, Fjandskapur ýmsra trú- málaandstæðinga magnasl eftir því sem þeir rcká sig á vaxandi áhrif blaðsins, og slundum skamma þeir alla »Bjarma- menn«, cins og vinir blaðsins eru nefndir 1 þeim hóp. Pvi kærara er oss að verða vör við að margir fjær og nær eru að úlbrciða blaðið af því að blaðið hefir orðið þeim sjálfum til blessunar. Segið nýjum kaupendum að þessum ár- gangi, að þeir skuli fá ókeypis um leið og þeir borga þenna árgang, biblíualma- nakið, Ilcimilisvininn, sem annars kostar 2 kr., og þegar hefir náð mikilli út- breiðslu, þegar aðgætt cr, að það kom ekki út fyr en við áramótin, Enn gcta samt fáeinir fengið siðasta árgang blaðs- ins ókeypis, ef þeir kjósa fremur. Munið eftir að láta Bjarma vita um Ieið og borgun er send, hvort fremur er kosið. Rilstj. Dyzon Ilaguc, scm segir söguna af versinu, cr prestur í Toronto og sam- verkamaður Pilchers prófessors. Útgefandi Signrbjörn Á Gfslason. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.