Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.02.1926, Qupperneq 11

Bjarmi - 15.02.1926, Qupperneq 11
B JARMI ■17 honum að pvi, að við hann ríkir andi umhurðarlyndis að pví er trúarbragða- legar rannsóknir snertir. í háskólaráðinu eru, með sárfáum und- antekningum, menn, sem hlyntir eru úní- tariskum trúarskoðunum og frjálslyndum kristindómi, eins og Dr. Ágúst H, Bjarna- son, formaður heimspekisdeildarinnar; Dr. Guðmundur Iiannesson, formaður læknafræðisdeildarinnar, og sra Haraldur Níelsson. formaður guðfræðideildarinnar. Yfirleitt talað, pá tilheyra flestir pektir rithöfundar hópi hinna frjálshugsandi manna, svo sem Einar H. Kvaran, Dr. Guðmundur Finnbogason og fleiri. Jafnvel biskup landsins, Rt. Rev. Dr. Jón Helga- son, er ákveðinn nýtísku guðfræðingur. Alt er nú petta vonbjart, og lofar miklu um framtíðina, en nýlega hefir hreyfmg gert vart við sig á íslandi, sem er bæði til baka haldandi og fer í byltingaáttina. Kapólskt trúboð dregur til sin sumt af æskulýðnum og svo svæsin kommúnista- bolshevista kenning, sem hvorutveggja er fram borið með afli. Við trúum pvi, að pessar afturhalds tilhneigingar sjeu að eins stundar fyrir- brigði, en við purfum samt á persónu- legri aðstoð hinna frjáfslyndu vina okkar að halda, til pess að veita peim viðnám. R. P. — A. Ba Bjarmi ætlar ekki að gela upp á hverjir pessir R. P. og Á. B. sjeu, sem ritað hafa í árbókina og hvetja únítara til að senda trúboða til Reykjavíkur. En liarla ólíklegt teljum vjer að allir pessir sæmdar- menn sem mælt er með mundu styðja slíkt trúboð, pótt pað kæmi, og broslegt pykir kunnugum að Mr. Forbes skuli telja Heimskringiu xkristilegt málgagn íslensku kirknanna«. Annað sagði sra Jón Bjarna- son um hana. Fjarri fer pví að Vestur-ísiendingar sjeu almcnt peirrar skoðunar, að únítaratrú- boðið sje trúmálum peirra til blessunar. Einn af leiðtogum peirra skrifar t. d. rit- stjóra Bjarma í nóv. f. á.: »Iiirkjuleg mál lijer öll með deyfðarblæ. Pyrftum að fá vakningu, bæði hjer og hcima. Kannske eitlhvað sje að lagast hjá ykkur. Hjer er alt heldur meira á ringul- reið en var. Trúboð únitara með hjálp guðfræðinganna frá Reykjavík miðar alt i sundrungnrátl. Peim vcrður lítið ágengt með nokkra verulega myndun nýs flokks, en árangurinn helst sá að gera fólk frá- hverft öllu trúarlegu. Andalrúboð E. H. K. held jeg hafi orðið fremur árangurslítið. Sum erindin æði hindurvitnakend.«------- Lífið eftir dauðann. VIII. Framli. »Hann sem cinn helir ódauðleika«, I. Tlm. 6, 16. Viö þessi orð meðal annars styðst giöreyðingarste/nan^annihilaiionskenn- ingin) og segir eitthvað á þá leið: wMannleg sál er ekki ódauðleg að eðli sínu, en verður það, ef hún kemst í trúarsamfjelag við þríeinan Guð, uppsprettu lífsins; hafni hún því visvitandi, glalast ódauðleika fræ- kornin, og hún ferst sjálf, glatar sjálfs- meðvitund og tilveru sinni«. Um þetta er stefnan sammála, en um sumt annað er ágreiningur hjá henni. Aðventistar og aðrir þeir, sem trúa »sálarsvefni« frá dauða til dóms, segja að Guð endurveki allra sálir á efsta degi, og eftir dóminn verði sál- um allra, sem ekki hafa gengið Kristi á liönd, varpað í eld, sem eyðir til- veru þeirra, og »tilveru djöfulsins og allra hans ára«, bæta sumir við. Æðimargir fleiri en þeir, sem trúa sálarsvefni, trúa einhverri slíkri gjör- eyðingu óguðlegra, er Sadhu Sundar Singh í þeirra tölu, (sbr. Östens og Vestens Apostel, 146 — 150 bls.). Sundar Singh styður þá skoðun sína við það, sem bonum hefir vitr- asl og er þar ósammála vitrunum fiestra kristinna dulspekinga, sem einmitt styðja almennu skoðunina um ævarandi vansælu (sjá fyrnefnda bók 147 bls). Gjöreyðingarstefnan skilur orðin í nýjatestam, ánoúela (glötnn) og dlefíQog

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.