Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1932, Blaðsíða 29

Bjarmi - 01.11.1932, Blaðsíða 29
B J ARMI 189 Ki'istenti'oen <>(■ <let inodei'ne Menneske I.—IV. ljefti; hvert 50 aura. De Kraftiji'e Gei'ning'ei' heitir ræða, sem sra Krogsöe flutti 4. október s. 1. er ríkisþing Dana var sett. Þótti hún berorð, og vakti mikið um- tal. — Uenl Kun heitif ágæt bók með myndum um líknarstarfið mikla sem kent er við Friedens- hort á Þýskalandi. Er þessi bók nokkurskonar áframhald af bókinni »Toner som Klang« og áður var getið um í Bjarma. Segir þar frá fjöl- mörgurri bænheyrslum og fórnfúsu starfi síðustu 10 árin. — Bókin kostar 2,50 kr. Frá Kirkcklokkens Forlng: Hvöili'ene fra Crossfield er einstaklega góð frá- saga eftir Grace Pettman. 06 bls., verð 1,50. Friinodts Forlag i Kaupmannahöfn selur um þessar mundir ýmsar kristilegar bækur, eftir Olfert Ricard og Martensen-Larsen o. fl. góða höfunda fyrir mjög niðursett verð. Prjedikunar- safn Ricards »Sommer og Höst« kostar nú 2 kr. eða í bandi 4,50 (áður 4,50 og 7,50). Af bókuin Martensen-Larsen má nefna: »Stjerneuniverset og vor Tro« á 2,50 (áður 7,50), »Jairi Datter« á 2.50 (7,50), TviVl og Tro II. á 2,50 (áður 7,50), Spiritismens Blændværk og Sjæledypets Gaad- er, I. -II., (500 blaðsíður) á 2 krónur (áður 13,50), De Ilödes Plads i vor Bön, (188 bls.), 1.50 (4,50), Om Döden og de Ilöde, II. og III. bindi, hvert á 2,50 (áður 7,50, alls um 650 bls.). Hvert bindi er alveg sjerstök bök og flytur fjölda af harla íhugunarverðum frásögum um það sem fyrir ber á landamærum lífs og dauða. Er það éfni mjög hugþekt öllu alvörugefnu fólki, sem gleymir því ekki að vjer erum allir gestir á þessari jörð. Ennfremur má nefna: Sadhu Sundar Singh, eftir Parker, 1,50 (4,50), Livet i Gud, eftir S. S. Singh, 50 aura (1,75), Sejrende Tro, smásögur frá ofsóknum gegn Huguenottum (180 bls.) á 1,00 (3,50), Vejen til Fred, eftir N. P. Madsen 1,00 (2,00), ágæt fyrir »leitandi « fólk. Bjarmi útvegar bækurnar, en eins og stoudur, bætist 25% við verðið vegna gengis og burðar- gjalds. Frá Fosterlandsstiftelsen í Stokkhólm: Llna Sandell, hennes samtid og vár, eftir Joh. llinman, rektor. Lina Sundell, sem j)essi bók er um, var rithöfundur og skáld, og notaði ágæta hæfileika sína i þá átt til eflingar Guðs ríki. Seinni hluta liðinnar aldar var hún ritstj. kristilegs barna- blaðs, skrifaði margar bækur, einkum æfisögur kristniboða, og orti sálma, sem vinsælir urðu um alla Svíjjjóð hjá trúuðu fólki. Söngvar henn- ar og sálmar komu út í 3 bindum og eru þó miklu fleiri í ýmsum kristilegum blöðum. Hjer er sýnishorn, sem flestir munu skilja: »Ofta, ofta ljuder frágan: Vilken riktning' hör du ti 11 till den fria eller bundna?*) Dárpá jag dig svara vill: Till den fria, ty min Jesus friat mig frán all min skuld; till den bundna, ty min Jesus bundit mig vid sig sá huld.« Rinman, rektor, skrifar prýðilega um öll störf hennar í þessari bók og kemur svo víða við, að ókunnugur lesandi verður eftir lestur- inn miklu fróðari ,um margbreytt trúmálastarf Svla á liðinni öld. (Verð erl. bóka er hjer jafnan talið í mynt hlutaðeigandi lands). liibliska Stiidcr, Frán Telie till Damaskus, eftir N. Rodén, 148 bls., 3 kr. ób., 4,50 1 b. Borgir ]>ær, sem hjer er sagt frá að fornu og nýju, eru: Tebe (No-Ammpn í Nah. 3, 8.), höf- uðborg Faróanna Thotmesar 1 -III., Amenhotep og Ramsesar mikla II., Heliópolis (ón í I. Mös., Asnat, kona Jósefs, var dóttir æðsta prestsins ]>ar), Betlehem, Jerúsalem, Jeríkó, Nablus, Naza- ret, Kapernaum og Damaskus. lteglulegur skemti- lestur fyrir alla söguvirii, og »Jólakvöld I Betle- hem« alve^ ágætur kafli. Toiier soin klingadc, heitir æfisaga þýsku líkn- arsysturinnar, Evu von Thiele-Winkler, sem Maria Dinisen hefir skrifað um tvær góðar bæk- ur. 168 bls. verð 3,25. Iiövdingai' af Edin Holme 168 bls. verð 3,25 ób., 4,75 I bandi. Edin Holme biblíuskáld Norð- manna, hefir ort ýms ágæt biblíuljóð. Pessi ljóða- xbók, sem Ida Grampuist hefir snúið á sænsku, er um þá Móses og Davíð. Asta Vcnilels Livsiide av A. Ölander 184 bls. verð 3 kr. Kristus víu' lielgelse eftir Joh. Hagner. 48 bls. verð 0,75 D. L. Moody eftir Ch. Erdman umrituð á sænsku af Joh. Rinman rektor, ágæt bók með myndum 178 bls ób. 2,75 ib. 4,25 Onesiinus æfisaga eftir Nils Dahlberg Missions- direktorn. 88 bls., margar myndir, verð 1 kr. Onesimus þessi var fyrsti piltur Gallafólksins I Abessiniu er skírn 'hlaut hjá sænska kristni- boðinu. Seinna þýddi hann ritninguna á Galla- *) Sænsk orðatiltæki þess tíma um þá, sem »náðin hafði leyst« eöa »lögmálið bundið«.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.