Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1962, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.12.1962, Blaðsíða 5
BJARMI 5 allri eymdinni, Hans, en við, sem vorum minnst megnug, urðum eft- ir. — Þú fórst ekki af fúsum vilja frá skyldum þinum. Þú stritaðir og barðist, þar til þú gazt ekki meir. Og þá fékkstu að flytja upp þangað, þar sem spurningin um mat er leyst að eilífu. — Og ég og börnin ætlum okkur einnig að fara þangað, sem þú ert.“ Nístandi austan vindur strauk köldum fingrum yfir legsteina og um kinn Karenar. I vindblænum voru tónar, sem smám saman urðu að einum hljóm fyrir Karen. Og þessi eini tónn varð að rödd manns hennar, sem reyndi að flytja linun og lækning fyrir særðan huga hennar.------Áður en hún hafði almennilega áttað sig, sat hún og raulaði, fyrst hægt og lágt, en smám saman sterkar: ,,Þá frjóvgast það allt, sem hér fölnaði í bráð, þar frost má ei blómunum granda. Þar ríkir til eilifðar ást og náð í unaði sælunnar landa.“ ,,Nei, hvað var hún að hugsa! Ef til vill lægi litli anginn í vögg- unni heima og gréti svo, að hann yrði veikur.“ Hún stóð upp í skyndi, dustaði snjóinn úr kjóln- um, og hálf hljóp heimleiðis. Þeim mun nær, sem hún kom heimili sínu, þeim mun minna virt- ist henni liggja á. — Hvað ætti hún að segja drengjunum, þegar þeir kæmu hlaupandi á móti henni? Hún mátti ekki gráta, því þá yrði kvöldið eyðilagt fyrir þeim. -— Þetta kvöld — nánast eina kvöld ársins, sem átti að varpa ljóma yfir kjör fátæklingsins. — Hún þreif snjó í lófa sinn og strauk sér um andlitið til þess að afmá tárin, jók því næst hraðann — og kom bros- andi inn. „Jæja, það var ágætt að þú komst, mamma,“ sagði Knútur. „Litli bróðir hefur haft óskaplega hátt, og Óli hefur lengi setið með litla puttann uppi í honum, en það er ekki meira en svo, að hann þagni .við það.“ „Maturinn er nú bráðum tilbú- inn handa ykkur öllum,“ sagði Karen, tók barnið upp úr vögg- unni og lagði það að brjósti sér. „Segið mér, drengir, man ég ekki rétt, að ykkur þyki síldarbollur óskaplega góðar?“ „Jú! jú!“ hrópuðu drengirnir samhljóma. „Eigum við að fá það, mamma?“ sagði Knútur og andlit hans ljómaði. Svolítill kassi með jólatrés- skrauti, sem geymt hafði verið frá fyrri jólum, var sóttur. Það voru ekki merkilegir hlutir, en minningar, hughrif og einhver leyndai’dómsfullur blær var hulinn í þessum litla kassa. Þegar lokinu var lyft af, var eins og jólin streymdu út úr kassanum með hinum einstæðu töfrum sínum. „Skreytið þið jólatréð, meðan ég matbý,“ sagði mamma. Og innan stundar voru allir önnum kafnir, hver við sinn starfa. „Nei, það var ekki sódi, heldur sykur, sem ég átti að fá,“ sagði Berta. „Já — já, auðvitað var það syk- ur,“ sagði Andrés kaupmaður ut- an við sig, og losaði það, sem í pokanum var, í skúffuna. „Hvað í ósköpunum gengur að mér,“ hugsaði Andrés, þegar hann Framli. á 12. siðu. Boðskapurinn æ sá sami JÖLABOÐSKAPURINN er orð, sem ó ekki aðeins við jólin sjálf, og þess vegna á aðeins að lilnsta á á jól- nnnm og veita J)á svolitla atliygli. Jólahoðskapurinn er fagnaöarerimlið sjálft, hoðskapurinn, sem Jesús Imðaði, Jiegar hann kom hingað niður til jarðar. Það er sanii hoðskapurinn, sama fagnaðareriinlið, sem postulunum var falið að lioða til yztu endimarka jarðarinnar, til Jiess að gjiira allar |>jóðir að læri- sveinum. VÉlí VITUM, að Jiað gerðust stórkostlegir lilutir ó hinni fyrstu jólanótt, en vér vituin og, að Jiað stór- kostlegasta við Jiað var |»að, að Guð liófst sjálfur lianda, með J»ví að hann sendi son sinn í Jiennan lieim í líkingu syndugs holds. Guð kom sjálfur, til J»ess að gjörast frelsari vor mannanna, frelsa oss frá synd og evmd og dauða. Þetta er innihald fagnaðar- erindisins í lieild, og Jjetta er jólahoðskapurinn. Það má J»ví segja, að livar sem fagnaðarerindið er hoðað réttilega og livenær sem J»að er hoöað, liljómi jóla- hoðskapurinn J»ar. Þetta kvöld er aðeius sérstætt að J»ví leyti, að J»að liefur verið lielgað J»ví að minnast |»ess athurðar, J»egar sonur Guðs fæddist vor á með- al seni maður. VER TÖIvUM eftir J»ví í jólafrásögunni, að Guð seml- ir sendihoða með skilahoð, til ]»ess að mennirnir fái að lieyra skýrum orðum uin ]»að furðuverk, sem Guð hafði til vegar komið: „Yður er í dag frelsari fædd- ur.“ I Jiessari einfölilu setningu liefur ölluin kyn- slóðum verið sagt svo skýrt og skilnierkilega, livað um var að vera, að skýrar og hetur er ekki hægt að framsetja boðskapinn í nokkurri kynslóð. Þessi skila- hoð á að fara með til allra Jijóða. Og ]»essi skilahoð, J»etta fagnaðarerindi, færir hjálpra’öi iillum þeim, sem við J»ví vilja taka í trú. Fyrir Jietta fagnaðar- eriudi munu menn hnlpnir verða. Þetta starf, að flytja fagnaðarerindið, koma ineð skilahoðin, liefur verið unnið meðal allra kynslóða frá liinni fyrstu jólanótt. HIRÐARNIR lieyrðu skilalioðin og trúðu J»eim. Þeir fóru í skyndi og sögðu frá því, sem Jieim hafði ver- ið sagt. Samtímamönnum sínuni liöfðu ]>eir ekkert annað að segja en Jiað, sem Jieir orða sjálfir Jiannig: „Vér skiilum fara rakleiðis til Betleliem og sjá J»enn- an athurð, sem orðinn er og Drottinn liefur kunn- gjört oss.“ SKILABOÐIN eru frá Drottni sjálfum til J»ess, sem við J»eini vill taka. Og liver, sem skilahoðin heyrir, getur látið J»au herast lengra og gjört eins og liirð- arnir, er ]»eir skýrðu frá því, „er talaö liafði verið við ]»á um harn ]»etta“. VÉR SJÁUM af J»essuin fáu orðum, að boðskapur- inn, sem englarnir hoðuðu liirðiinum, voru ekki að- eins hugsanir og kenningar. Nei, J»að var guðdómleg tilkynning um athurð, sem gerðist. Það var sagt frá verki, sem Guð var húinn að vinna. Staðreynd, sem liafði átt sér stað, var sögulegur viðhurður. Og í samhandi við Jtennan athurð kom hoðskapurinn: „Yður er í dag frelsari fæildur.“ Þar með var kunn- gjört, að í Jiessum sveini, sem fæddur var, hefði Guð komið til vor með lijálp sína gagnvart mestu neyð vorri. Og svo er sagt, að oss liafi verið gefinn frels- ari. Fyrirheitin liefðu rætzt: „Barn er oss fætt, son- ur er oss gefinn.“ Það er ekki um J»að að ræða, að vér höfum framsett óskir vorar eða kröfur, sem Guð liafi orðið við. Nei, frelsarinn er oss gefinn að fyrra hragði. „Því að svo elskaði Guð heiminn, að liann gaf son sinn eingetinn.“‘ Jóli. 3, 16. I SKILABOÐUNUM, sem oss berast á jólum, fáum vér aö vita, livar vér fiiinum Jesúm, frelsarann. Vér finnum hann á jólanótt reifaðan og lagðan í jötu. Hann er ekki í musteri vísinda eða veraldarvizku. Hann er ekki í liáreistum sölum heimshyggjunnar. Hann er ekki á vegum sjálfsánægju og eigin geð- Jiótta. Á jólanótt er liann í liinu Ióga hreysi í lítilli jötu. Vér verðum að beygja oss, til J»ess að sjá hann, sem í jötunni liggur. Og J»að er erfiður kostur fyrir Adams niðja að beygja sig niður að jötunni. Hins vegar liæfir J»að J»eim, sem liafa „sundurmarinn og sundurkraminn anila“. Fyrir þeim er J»að undur- samlegast af öllu, að Drottinn himna skuli hafa lítil- hekkað sig svo, að sundurkramið lijarta finnur hann. Hann kom sem sé til syndara og haiin veitir synd- urum viðtöku — raunverulegum syndurum — enn í dag. Jólahoðskapurinii flytur oss ]»au tíðindi, að hann liafi komið sem frelsari syndara.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.