Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1973, Síða 1

Bjarmi - 01.01.1973, Síða 1
Mikil tækifæri í Suður-Ameríku Norski æskulýðsleiðtoginn sr. Björn Willoch hefur undanfar- in ár verið kristniboði í Ekva- dor. Hann ritaði fyrir nokkrum árum grein í Bjarma um kynni sín af landi og þjóð. Sr. Willoch hefur verið í leyfi í heimalandi sínu, og hélt hann fyrirlestur í haust á kristniboðsþingi, sem ungir menn efndu til í Osló. Fer hér á eftir útdráttur úr hinu fróðlega erindi hans, en það vakti athygli á þinginu. Reykjavík, jan.—febr. 1973 1.—2. tbl. 67. árg. Alilrei ofbeldi. Margt bendir til þess, að bylt- ingar geti borið ýmsa góða ávexti, einnig að því er varðar kristniboðið, og það kann að vera á rökum reist, að kirkjan styðji jafnvel sósíalskai' hreyf- ingar, sem í’eyna að efla rétt- lætið í samfélaginu. En oss hef- ur aldrei verið falið það hlut- verk að taka þátt í byltingum, þar sem ofbeldi er beitt — og raunar ekki heldur að taka mál- stað íhaldssamra valdhafa. Kirkjan á ekki að vera verk- færi reiði Guðs, heldur hlýtur boðun fagnaðarerindisins að vera hið eiginlega hlutverk hennar. Þó er mikilvægt, að vér öftrum ekki safnaðarfólki voru frá því að taka virkan þátt í stjórnmálum. Það getur verið hlutverk þess, eins og aðstæð- urnar eru. IVeyðin er raunveruleg. Það, sem sagt er um hina vaxandi neyð í Suður-Ameríku, er að mestu leyti satt. Ginnunga- Framh. á bls. 2. tinn eru þjóífflokkar t myrkvið- um Suifur-Ameríku, sem ekki kafa heyrt faynaifarerindiif. ltafa þeir sumir jafnvel llflátið krintniboða, sem reymlu aif komast t samband viif þá. En yuiftiríki breiðist át á þessum slóifum. Atyndin sýnir lndiána aí Kalapaló-kyni. Uann er að veiifa fisk meif boya oy örvum. 1

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.