Bjarmi - 01.01.1973, Side 7
eysku samtökin, sem hafa sent
kristniboð til Eþíópíu, heita
Kirkjulega kristniboðsfélagið.
Skammt fyrir suðaustan bæ-
inn Shashemanne (nyrzt) er
búnaðarskóli (Jordbruksskole)
í Wondo Gennet (nafnið ekki á
uppdrættinum), undurfögrum
stað. Norskir kristniboðar veita
honum forstöðu.
Awasa er nú höfuðstaður
fyikisins Sídamó Bórana. Þar er
m'ðstöð ,,suðursýnódunnar“,
sem kirkjan á starfsakri vorum
heyrir til. Þar er einnig presta-
skóli á vegum kirkjunnar (ann-
ar er í Addis Abeba) og biblíu-
skóli. Rétt við bæinn er hvildar-
staður og þingstaður kristniboð-
anna, við vatnið, í hlíðum út-
brunnins eldfjalls.
Ein elzta stöð Norðmanna í
Eþíópíu er í bænum lrgalem.
Þar starfrækir kristniboðið
(kirkjan) m. a. kennaraskóla og
stórar heimavistir handa gagn-
fræðanemum. Biblíuskólanum
þar veitir forstöðu Eþíópíumað-
urinn Asfaw Kelbero, sem heim-
sótti fsland fyrir nokkrum ár-
um árum, er hann var á leið til
náms í Bandaríkjunum. Jóhann-
es Ólafsson var um skeið fylkis-
læknir í Sídamó Bórana. Hann
hafði þá aðsetur í Irgalem.
Dilla er einnig meðal elztu
starfsstöðva Norðmanna í Eþí-
ópíu.
Agere Selam er í um 3000 m
hæð, ef til vill hæsta kristni-
boðsstöð í Afríku og þótt víðar
væri leitað. Þar er meðal ann-
ars húsmæðraskóli.
f Hagere Mariam er bama-
heimili fyrir munaðarlaus böm.
Þar hafa dvalizt börn frá Konsó.
Á stöðvunum í Neghelli, Mega
og Javelló er einkum starfað
meðal Bórana, hirðingja, sem
reika um slétturnar með hjarðir
sínar. Starfið hefur löngum ver-
ið erfitt í Javelló, en í seinni
tíð hefur mikil breyting orðið á
í því efni, og berast nú þaðan
uppörvandi fréttir um árangur
sáningarinnar. Allfjölmennt
setulið hermanna dvelst í bæn-
um Neghelii, og hafa ófáir Am-
harar úr fjölskyldum hermanna
sótt samkomur og fræðslu á veg-
um kristniboðanna. Til þessa
hefur lítið verið starfað meðal
Amhara, enda tilheyra þeir
koptisku kirkjunni. Haraldur Ól-
afsson og Björg, kona hans,
störfuðu í Neghelli á sínum
tíma.
Waddera er skammt norðan
og vestan við Neghelli. Þar hafa
starfað Helgi Hróbjartsson og
kona hans.
Finnskir kristniboðar hafa
haslað sér völl í Kehre Mengist.
Þá má geta þess, að finnsk
stúlka, guðfræðingur að mennt-
un, starfar á vegum sýnodunnar
og hefur aðsetur í Awasa. Shak-
iso, sem Jóhannes Ólafsson
Kristniboðssambandinu hafa borizt
eftirtaldar gjafir í nóvember:
Frá einstaklincfum:
K.E. Skjaldarvík kr. 394.436,80. N.N.
Vestm.eyjum 14.100 kr. F.F. 2000 kr.
B.Þ. 300 kr. Þ.G. á Sólvangi 100 kr.
I. F. 2000 kr. H.F. 1000 kr. S.L. 3300
kr. F.G. 500 kr. Ö.Ó. 5000 kr. M.G.
1000 kr. Krb.dag: Á.J. 283 kr. G.Þ.
1000 kr. N.N. 1000 kr. G.M.M. 4632 kr.
J. E. Hf. 1000 kr. N.N. 500 kr. A.M.
1000 kr. N.N. 500 kr. F.G. 5000 kr.
Ó.J. 500 kr. Smávinur kr. 1148,70. S.B
1000 kr. L.G. 500 kr. (áheit). G. 100
kr. (áheit). Lilja 1000 kr. L.J. 200 kr.
J.T. 500 kr. N.N. Ólafsvík 1000 kr.
G.M. Höfn Hornafirði 1000 kr. H.A.
Skarði Gnúpverjahr. 1000 kr. Ó.Ó.
5000 kr. S.J. 1886 kr. S.S. 5000 kr.
N.K. 500 kr. K.V. 2000 kr. (áheit).
J. S. 100 kr.
Frá félögum og samkomum:
U.D. KFUK Amtmannsst. 1170 kr.
Y.D. KFUK Amtmannsst. 3000 kr.
Kristniboðsdeild KFUM og K Hafn-
arf. 850 kr. Sjúkrahús á Norðurlandi
100 kr. Y.D. Amtmannsst. kr. 3303,80.
Y.D. KFUM Langagerði kr. 5096,40.
K. S.S. kr. 10.700,20. Y.D. KFUK
Holtavegi 6326 kr. Y.D. KFUK Akur-
eyri 1730 kr. Kristniboðsvika i Zíon
Akureyri kr. 26.111,70. Seldir Konsó-
munir 4200 kr. Samkomur á Ólafs-
firði kr. 6.760,55. Innkomið á samk. á
Siglufirði kr. 9.175,75. Innk. á samk.
á Sauðárkr. kr. 740,40. Kaupstaðar-
konur 500 kr. Kristniboðsd. KFUM og
K Hf. 1300 kr. Y.D. KFUK Breiðholti
1230 kr. Y.D., U.D. Sunnudagaskóli
Akranesi kr. 1947,20. Y.D. KFUM
Holtavegi kr. 12.097,80. Sunnudaga-
skóli Vatnsleysustr. 2050 kr. Y.D. og
M.D. Langagerði KFUK 3965 kr.
nefnir í bréfi því, er birtist hér
í blaðinu, er rétt suðvestur af
Kebre Mengist (sést ekki á kort-
inu). —
Þetta er aðeins örstutt kynn-
ing á starfssvæðinu í Suður-
Eþíópíu. Kort sýna oss ekki inn
í hjörtu mannanna. En þetta
kort er af svæði, þar sem búa
þúsundir og milljónir manna,
sem hafa lifað í myrkri heiðin-
dómsins, en hafa nú margir séð
ljósið. Sumir hafa tekið trúna
á Krist, en ótölulegur fjöldi
manna bíður þess ennþá, að til
þeirra sé komið og þeim leið-
beint inn á veg hjálpræðisins. í
því er fólgin köllun vor.
B.A.
Innk. á kristniboösdaginn 1972:
KFUM Hafnarf. 3500 kr. Odda-
kirkja, Rang. 1000 kr. Keflavíkur-
kirkja 4415 kr. Háteigskirkja 4110 kr.
Árbæjarsókn 2950 kr. Útskálapresta-
kall 2800 kr. Ingjaldshólskirkja 2900
kr. Á samkomu KFUM og K á Akra-
nesi 83.700 kr. Á samkomu í KFUM
í Rvík kr. 81.997,40. Grensássókn 5855
kr. Hallgrímskirkja kr. 10.700,58. Nes-
sókn 11.125 kr. Laugarneskirkja 5000
kr. Dómkirkjan í Rvík 9400 kr. Sjö-
stjarnan Akranesi 10.000 kr. Frí-
kirkjan, Rvik 2250. Akureyrarkirkja
7756 kr.
Baukar:
J.G. kr. 2.256,10. H.J. 741 kr. H.
Reykjal. 700 kr.
Gjafir alls i nóvembermánuði kr.
870.492,65.
Kristniboðssambandinu hafa borizt
eftirtaldar gjafir í desember:
Frá einstaklingum:
J.T. 5000 kr. M.G. Hafnarf. 50 kr.
J.E. kr. 6538,50. P.B. 1000 kr. N.N.
kr. 6272,20. B.A. 150 kr. N.N. 500 kr.
S.K. og S.J. 40.000 kr. S.P. 2700 kr.
Frá félögum og samkomum:
U.D. KFUM Amtmannsstíg 2000 kr.
Y.D. og E.D. KFUK Langagerði kr.
462,60. Reykhólasókn 2200 kr. Hafn-
arfjarðarkirkja 2845 kr. Konsókirkjan
Hafnarf. 3000 kr. Y.D. KFUK Hafn-
arfirði 1550 kr. Mæðrafundur U.D.
KFUK Hafnarf. 24.790 kr. Innkomið
á fagnaðarsamkomu f. Ingunni kr.
23.690,50. Y.D. KFUK Holtavegi 401
kr. Kristniboðsflokkur KFUK Rvík
100.000 kr. K.S.S. 100 kr.
M inningargjafir:
Ýmsar minningargjafir 6857 kr.
Gjafir alls i desembermánuði kr.
230.106,80.
Gjafir alls á árinu 1972 kr. 4.286.-
282,70.
7