Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.1998, Side 14

Bjarmi - 01.03.1998, Side 14
andi hjá sér stjörnuspeking er ráðlagði honum í hinum ýmsu málum. Og allir vita nú hvemig þau ráð reyndust. Áhugi fyrir spádómum hverskonar virðist hafa farið vaxandi á síðari ámm þó ekki hafi ég nú gert neina vísindalega úttekt á hversu margir snúa sér til spákarla og kerlinga með sín persónulegu mál. Þekkt- ust spákvenna (eða karla?) á okkar ágæta landi er efalaust Völvan sem um hver áramót birtir spá fyrir komandi ár. Engin veit hver þessi ágæta Völva er né á hveiju hún byggir spá sína. Enn síður hafa menn farið kerfisbundið yfir spána að ári liðnu til þess að sjá hvað gekk upp og kenninga og átrúnaðar Nýaldarhreyf- ingarinnar. Það er ekki fjarri lagi að álykta sem svo enda hefur Nýaldarhreyfingin lagt mikið upp úr spádómum hverskonar sem og öðm er tengist fomum, heiðnum átrúnaði Evrópu eða dulspekilegum vangaveltum ýmissa dulfræðinga á síðari tímum. Af þeim spádómsaðferðum sem nú eru notaðar er stjörnuspekin þekktust. Hægt væri að rita langa grein um stjömuspekina af þessu tilefni en til þess er vart rými hér. Stjörnuspekin byggir á tveimur gmndvallarkenningum , fomaldarinnar. Önnur er sú að í heimin- um séu aðeins 5 fmmefni. Þau er að finna i stjörnunum og endurspeglast í mann- inum. Þvi hafa stjömur, i réttu samhengi stjömumerkja, áhrif á líf, þróun og örlög mannanna. Hin kenningin gengur þá út frá því sem gefnu að stjörnumerkin séu til í raun og vem, það er að stjömumar séu i tengslum hver við aðra. Svo dæmi sé tekið af stjörnumerkinu Karlsvagninum sem flestir þekkja þá samanstendur það af 7 björtum stjörnum sem virðast liggja á sama plani og mynda línuleg tengsl, séð frá jörðu. Gallinn er bara sá að engin tengsl em á milli þessara stjama, stjam- fræðilega séð. (N.B. lesandinn athugi það að gera greinarmun á stjörnuspeki og stjömuffæði sem er hin vísindalega fræði- grein um stjömurnar). Sú stjama í Karls- Leikurinn fær á sig alvarlegan blæ pegar virtir stjórnmálamenn, er ráða örlögum milljóna, leita á náðir spádóma til að vita hvernig peir eiga að ráða ráðum sínum. Frægasta dæmið um petta á siðari tímum er efalaust AdolfHitler sem hafði starfandi hjá sér stjörnuspeking er ráðlagði honum í hinum ýmsu málum. Og allir vita nú hvernig pau ráð reyndust. Þeir höfðu njósnara á hverju strái og vissu allt um alla í hinum ýmsu borg- ríkjum. Svo var spáin líka gjarnan það tvíræð að hægt var að túlka hana á ýmsa vegu, allt eftir þvi hvemig fór. Það hafa spámenn samtima okkar reyndar tekið í arf því oft er erfitt að botna í þeim spám sem þeir senda frá sér og hægt er að túlka þær á marga vegu. Spámenn og nútíma vísindi í dag, já. Þrátt fyrir alla þekkingu okkar og vísindi er enn ríkjandi mikill áhugi fyrir spádómum hverskonar. Þar ríkir kanskl oftar en ekki forvitnin ein saman: „Verð ég ríkur, fæ ég ástina mína?“ og svo ffamvegis. Þannig em spádómamir gjam- an saklaus leikur, og þó. „Það gæti nú verið eitthvað til í þessu,“ hugsa margir og lesa stjörnuspá dagsins í laumi. Leikur- inn fær á sig alvarlegan blæ þegar virtir stjórnmálamenn, er ráða örlögum mill- jóna, leita á náðir spádóma til að vita hvemig þeir eiga að ráða ráðum sínum. Frægasta dæmið um þetta á síðari tímum er efalaust Adolf Hitler sem hafði starf- hvað ekki eða hvaða merkisatburðir gleymdust. í stað þess taka menn bara við nýrri spá um ný áramót. Hvers vegna spáði Völvan t.d. ekki um fráfall Díönu prinsessu af Wales, gosið í Vatnajökli eða klifur íslendinga upp á Mount Everest svo aðeins séu fáein dæmi tekin? Oftast spáir Völvan eins og fýrirrennarar hennar í Delfi forðum með almennum orðum og út frá líkum í þjóðfélagsmálum þó ekki ætli ég henni að svindla af ráðnum hug. Fáir eru trúaðri á spádóma en einmitt þau er Ieggja spána og túlka. Stjörnumerki Margir trúarbragðafræðingar og trúarlífs- félagsfræðingar hafa haldið því fram að spádómsáhuginn hafi farið vaxandi á síðustu árum og áratugum með útbreiðslu

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.