Heima er bezt


Heima er bezt - 01.06.1953, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.06.1953, Blaðsíða 32
Þetta er bezta kona, og hún lætur mig hátta niður í gott rúm. Hún tekur síðan fötin mín til meðferðar, en þau eru rennvot. Daginn eftir klæði ég mig í fötin mín, hrein og strokin, og sezt síðan að indælum morgunverði. Það er ekki laust við, að ég fari hjá mér og ég spyr konuna, hvort ég geti ekki hjálpað henni eitthvað. Síðari hluta dagsins fæ ég einnig verk að vinna. Konan bað mig að fara í verzlunina fyrir sig og kaupa eitt og annað. Leið mín liggur yfir kviksyndi, sem brúað hefur ver- ið með mjóum fjölum. Þegar ég er kominn út á brúna, sem ligg- ur vfir kviksyndið, dettur mér allt i einu ráð í hug. Eg losa tvær af fjölunum í brúnni. A heimleiðinni, þegar ég er að beygja inn á veginn, sem liggur heim frá þjóð- veginum, ekur bíll fram hjá mér. Allt í einu stanzar hann, og tveir menn koma út. Þeir hrópa á mig og skipa mér að stað- næmast. Annar maðurinn tekur undir sig stökk mikið og hyggst stökkva yfir bilið, en mér til skelfingar kemst hann ekki nema hálfa leið og sekkur upp að mitti. Aumingja maðurinn er ekki öfundsverður. Hún brosir við og spyr, hvort ég vilji saga nokkra kubba í eldinn. Eg bregð við skjótt og hleyp út að viðariilaðanum. Og það get ég sagt ykkur, að ég sagaði ekki að- eins fáeina kubba, heldur stærðar hlaða af eldivið. Það setur að mér illan grun og ég tek til fotanna. Þeir koma á hælana á mér, og ég veit, að skjótt muni draga saman með okk- ur, því að þeir eru rniklu fljótari að hlaupa en ég. Ég hika við á brúnni. Atti ég að láta hann tortímast þarna? Gat ég skilið við of- sóknarmann minn í lífsha'ttu? Eða á ég að fleygja til hans fjölinni, sem ég var að losa?

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.