Heima er bezt - 01.01.1954, Blaðsíða 15

Heima er bezt - 01.01.1954, Blaðsíða 15
Nr. 1 Heima er bezt 11 Sigurjón frá Þorgeirsstöðum: Colón kímir Smásaga að veita okkur hervernd, og ekki gátu þeir heldur annazt í umboði okkar utanríkismál vor. Þar með var sáttmálinn rof- inn — að vísu án vilja (force major). Með því hefðu opnast augu íslendinga fyrir því — og aðrar þjóðir sannfærzt um það af reynslunni, að oss væri eng- in vernd í hervörnum Dana. í utanríkismálum og viðskiptum við Bretland og Bandaríkin — og raunar hvarvetna — gátu þeir heldur ekki aðstoðað okkur að ráði. Til þess að losna við frekari árekstra, hefðu Danir orðið að taka sama kostinn og 1918, með þvi að láta okkur í hendur sam- eiginlegu málin, að svo miklu leyti sem við æsktum, í því skyni að halda í konungssambandið, og eitthvað slitur sameiginlegu málanna. Landauki sá, sem Danir end- urheimtu í Slésvík upp úr ó- friðnum 1914—18, hefði á sama hátt og vorið 1918 stutt að þessu. Það, sem gerzt hafði, var í stuttu máli þetta: Landið varð fyrr viðurkennt sérstakt ríki, og í ófriðnum skipti það ekki litlu. Stjórnarfar okkar á þessum árum hefði orðið fastara, og eðlileg flokkaskipting um innan- landsmálin fyrr myndazt. Við hefðum losnað við hið ófrjóa fyrirvarastagl og fánadeilu árin 1913—16. Að öðru leyti hefði allt borið hér að sama brunni. Ekki er þörf á að rekja at- burðina lengra. Síðari stórstyrj- öldin réði sköpum okkar í þessu efni, sem ýmsum öðrum, og ruddi brautina að stofnun lýð- veldisins. Ýmsum virtist raunar, að við. hefðum lokað sambandshurðinni heldur harkalega. Bersýnilega var ekkert í húfi, þótt dokað hefði verið við, þar til unnt var að kveðjast með handabandi. En út í þær sakir skal ekki farið hér. Ég býst við, að frásagnir þær og tilgátur eða spásagnir, sem hér eru settar fram, verði ve- fengdar, taldar fjarstæður eða heilaspuni. Þær munu líka falla ýmsum vanaföstum mönnum illa í geð. Bæði þeim, sem tamt er að fullyrða, að landsréttindum vor- um hafi verið bjargað í kosning- Vordagur í Barcelona. Dúfurnar á Cataluna-torgi skipta þúsundum. Þær sitja í þéttum breiðum, vappa kot- rosknar við fætur vegfarenda, gæfar • og óttalausar, eða móka í sólskininu uppi á minnismerkj - um, gosbrunnum og trjágreinum, bústnar og velsældarlegar og þurfa ekki að bera áhyggjur fyr- ir morgundeginum. Börnin gefa þeim korn og brauðmola. Þær tilla sér á axlir unum 1908, og einnig hinum, sem telja, að Hannes Hafstein hafi ávallt sýnt fyllstu stjórnvizku. Þá mun kannske ýmsum gremjast, sem ekki vilja vefengja stj órnmálastaðf estu Bj örns Jóns- sonar. Ótvíræð rök eru þó fyrir því, að hann var allra manna lausastur í rásinni í þeim efnum fyrr og síðar, en atfylgið aðsóps- mikið á hverja sveifina, sem hallast var. — Og ekki eru þeim mæta manni, Hannesi Þorsteins- syni, gerðar minnstu getsakir, þótt ályktað sé, að hann myndi hafa snúizt á sveif með meiri- hluta millilandanefndarmanna, ef hann hefði lent í nefndinni. Það er kunnugt, að ýmsum virtist Heimastjórnarflokkurinn hafa búið ómaklega að Hannesi Þorsteinssyni þessi árin, töldu hann meðal annars sjálfsagðan í millilandánefndina. Var því mjög mannlegt þótt hann kysi að fara ekki að vilja forystu- manna flokksins í þessum efn- um. Viðhorf manna til almennra mála, og einatt hinna mikils- verðustu, skapast af mismun- andi ástæðum. Eigið mat á mál- efnum á að ráða og gerir það oftast að mestu leyti. En mörg atriði koma þar líka til greina, sem trufla rökrétt og hlutlaust mat á málefnum, svo sem metn- aður, gamlar væringar milli ein- staklinga, þótt samflokksmenn séu, sem kalla á uppreisn, eða þeirra, setjast á útrétta arma, jafnvel á höfuð gefendanna. Þau börnin, sem yngst eru og nýir gestir á torginu, reka upp skæra hlátra, þegar dúfurnar gerast sérstaklega nærgöngular. Sérðu bros litla drengsins? Líttu á telpuna þarna! Þau eru ánægð. Dökk augu þeirra ljóma. Gúðs- eðlið segir til sín í blóði Spán- verjans. Hér í hjarta stórborgarinnar er paradís. Þetta iðandi líf og hefnd, valdastreita, fjárvonir, staða eða atvinna, stundum per- sónuleg pauðsyn að ná fjárhags- legri aðstöðu, að ógleymdu því, er drepið var á í upphafi þess- arar greinar: Blindra tilviljana, sem menn- irnir hafa ekki lagt drög að, eru ekki sjálfráðir um. Þetta allt skyldu menn hug- leiða. Ekki er að efa, að mikill þorri „Uppkastsandstæðinga“ voru á sinni tíð í þeirri heitu trú, að frumvarp millilandanefndarinn- ar stefndi að innlimun í dönsku ríkisheildina, þ. e. að ríkið yrði einungis eitt út á við. Það gat vitanlega svo farið, ef haldið var á málum vorum út á við með gáleysi og undirlægjuhætti. En sá sóknarhugur í sjálfstjórnar- baráttunni, sem ávallt var vak- andi, að vísu í misjafnlega rík- um mæli, allar götur frá þjóð- fundinum 1851, mótmælir þó þeim ugg. Og síðari atburðir taka algerlega af skarið um þetta. En hvernig er það nú? Erum vér jafn vakandi í að vernda hér óháð lýðveldi, og jafn eih- lægir í að verja sæmd þess, og forystumennirnir voru harð- skeyttir með að keyra stofnun lýðveldisins í gegn á varasömum tíma, svo að ekki sé fastan að orði kveðið? Svari hver fyrir sig.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.