Heima er bezt - 01.01.1954, Qupperneq 34

Heima er bezt - 01.01.1954, Qupperneq 34
30 Heima er bezt Nr. 1 ORÐSEND3NG tíl bænda, sem eiga Ferguson sláttuvélar af eldri gerð, tengdar aftan í dráttarvélina Vér getum nú boðið yður þéttfingraða greiðu af þýzkri gerð, sem tengja má við sláttuvél þessa. Er greiðan af sömu tegund og sú, er undanfarin tvö sum- ur hefur fylgt Ferguson-dráttarvélinni og tengd er út á hlið. Greiðan mun kosta um 10—12 hunruð krónur tilbúin til notkunar. Ef ekki verða erfiðleikar á útvegun gjaldeyris, munu þær koma til landsins í apríl—- maí í vor eða örugglega fyrir slátt. Vegna þess að greiða þessi er framleidd sérstaklega fyrir okkur og staðhætti hér á landi, er mjög áríðandi, að þeir, sem hafa hug á kaupum, sendi okkur pöntun hið allra fyrsta. r r N O T I Ð SÁPUSPÆNI í allan viðkvæman þvott Sápuspœnir eru svar vísindanna við þeim vanda, hvernig þvo megi viðkvcemar flíkur án þess ad skemma þœr. Fyrsta flokks sápa er spœnd niður, og reynsla húsmceðra í mörgum löndum er sú, að þannig leysist sápan betur upp og þvcer betur allan viðkvceman þvott. - Sápuspænir etu einnig mjög hentugir í þvottavélar. Farið vel með viðkvæmar flikur. Þvoið óvallt með sápuspónum. Það borgar sig. Sápuverksmiðjan SJÖFN — i

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.