Heima er bezt - 01.12.1955, Page 31

Heima er bezt - 01.12.1955, Page 31
ÞAÐ ^J^jörbúÁir: SEM KOMA SKAL Enn einu sinni hefur samvinnuhreyfingin gerzt braut- ryðjandi í íslenzkri verzlun. SÍS og þrjú kaupfélög hafa á þessu hausti opnað fjórar kjörbúðir og þar með kynnt þjóðinni merkustu nýjung seinni ára á sviði matvöru- dreifingar. — Þessari nýjung hefur verið fádæma vel tekið og má með vissu segja, að kjörbúðir eru það, sem koma skal, hér á landi eins og annars staðar. Samvinnufélögin láta einskis ófreistað til að gera verzl- un og framleiðslu fullkomnari og hagkvæmari og létta þannig lífsbaráttu landsmanna. Félögin eru af fólkinu sprottin, er stjórnað af fólkinu og starfa fyrir fólkið. — SAMBAND ÍSL. SAMVIN N U FÉLAGA óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla, árs og friðar

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.