Heima er bezt - 01.12.1955, Side 32

Heima er bezt - 01.12.1955, Side 32
I Af hverju býr menníngarþjóð við umferðar- ómenningu? Þetta verður að breytast og því geta engir breytt nema landsmenn sjálfir, fyrst og fremst ökumenn. Lögum og reglum verður að hl}?ða í umferðinni, varúð verður að taka við stýrinu af óðagoti og offlýti. Það er knýjandi nauðsyn, að þessi breyting verði, þjóðin má ekki fórna fleiri mannhs.ííum á altari ómennnigar í umferð, og hún hefur ekki ráð á því að fara þannig með verðmæt ökutæki, sem gert er í dag. Hér ríður á, að hver einstaklingur geri skyldu sína. Islendingar eru nnkd menning- arþjóð, víðlesin, fróð og skyn- söm. Samt ríkir hjá þeim megn- asta ómenning í umferðarmál- um, sem kostar fjölda manns- lífa, örkuml og veldur milljóna- tjóni árlega.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.