Heima er bezt - 01.12.1957, Blaðsíða 32
163) Ég sný myndinni fyrir mér á alla 164) Þetta er furðulegt! Gæti kannske 165) En ef ég tæki pappann aftan af
vegu. Þetta er þó skrýtið. Hvergi nein falizt leyndardómur í henni sjálfri eða myndinni! Þar gæti kannske falizt ein-
áletrun, hvorki aftan né framan á mynd- landslaginu, sem hún sýndi? Vart gat hver áletrun eða verið eitthvað skrifað.
inni. Hvað átti þá Hansen við með því það hugsazt. Þetta var ódýr litprentun, Nei þar var ekkert nema pappírsblað,
að nefna myndina, ef ekki. .. ? sennilega úrklippa úr tímariti. — bréf frá Hansen...!
166) Þar segir, að fyrir átta árum hafi 167) Perlberg skýrir strax frá, hvað um 168) Hansen stenzt ekki freistinguna
hann af vissum ástæðum átt Perlberg sé að ræða. Það á að ræna barni óvinar að nota peningana og finnst sér beri
lögfræðingi þakkir að gjalda fyrir greiða. hans. Hann leggur seðlahrúgu á borðið skylda til að taka þátt í þessu Ijóta
Og eitt kvöld kom Perlberg til hans og og flýtir sér á brott, áður en Hansen fær bragði Perlbergs. Og einn daginn fær
krafðist greiða af honum til endurgjalds. tíma til að skorast undan. hann allar nauðsynlegar skýringar. . .
169) í hálfgerðri leiðslu gerir Hansen 170) Stúlkan kemur með barnavagninn. 171) Og þetta stendur heima. Ungur
svo það, er honum er falið. Hann bíður Hansen felur sig undir tré og bíður þess maður kemur og heilsar henni. Þau láta
í lystigarði einum á tilteknum stað og að sjá, hvað setur. Perlberg hefur sagt barnið fara að leika sér í sandhrúgu í
tíma. Það á að framkvæma verknaðinn. honum, að hér sé stúlkan vön að hitta garðinum og leiðast síðan burt og ætla
Þar á barnfóstra að koma með barnið. unnusta sinn. á skemmtigöngu.