Heima er bezt - 01.02.1958, Page 35

Heima er bezt - 01.02.1958, Page 35
181. Hansen segir að lokum frá því, að hann fór heim næstu nótt, en þangað kom svo Perlberg bálreiður og skamm- aði hann fyrir að hafa ekki skilað barn- inu til kerlingarnornarinnar, eins og ákveðið var. 182. „Þú hefur svikið loforð þitt! Og gáðu nú bara að þér! Ef þú segir ekki strax, livar barnið er niðurkomið, kæri ég þig fyrir lögreglunni," hvæsir Perl- berg. Hansen er samt ákveðinn og segist aldrei muni ljósta upp leyndarmáli sínu. 183. Perlberg verður viti sínu fjær af bræði og ræðst á Hansen, en hann er miklu sterkari og er Perlberg ofurefli, og því lýkur þannig, að hann fleygir Perlberg út á hlað. 184. Hansen flýtir sér nú að ganga frá 185. Þegar Hansen kemur loksins heim 186. Hansen asetur sér samt að leita dóti sínu, og án þess að bollaleggja aftur — og hefur stöðugt verið þjáður af uppi barnið. En þar sem hann grunar, nokkuð frekar um framtíð sína, sætir samvizkubiti — þá fer hann beina leið að Perlberg muni hafa snuðrað uppi hann fyrsta tækifæri og ræður sig sem þangað, sem hann skildi barnið eftir verustað barnsins, tekur hann sér fyrir kyndara á eimskip, sem er að leggja af forðum. En nú býr þar ókunnugt fólk. hendur að njósna um þennan samvizku- stað. Þar er hann næstu sex árin. lausa lögmann. .. 187. Á þessa leið lýkur bréfi Hansens. „Hansen hefur ef til vill falið bréfið í myndinni, svo að Perlberg skyldi ekki finna það,“ tautaði ég við Mikka. 188. Síðan fer ég þangað sem reið- hjólið mitt er. Nú er komið að sólsetri, og ég tel óhætt að fara aftur út á þjóð- veginn. Og er þangað er komið, stefni ég beint á járnbrautarstöðina. 189. Þegar þangað er komið, er orðið svartamyrkur. En um leið og ég varpa mér af hjólinu fyrir utan stöðvarhúsið, finn ég að harðar krumlur læsa sig eins og klær f öxlina á mér.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.