Heima er bezt - 01.03.1958, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.03.1958, Blaðsíða 3
N R. 3 M A R Z 19 5 8 8. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Eínisyfirlit BLS. Þórðm Jónsson á Látrum Guðm. Gíslason Hagai.ín 78 Tvö bréf til Ólafar á Hlöðum Bertf.l E. Ó. Þorleifsson 80 Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Magnús Björnsson 82 Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 84 Dularfullir ferðamenn Hólmsteinn Helgason 87 Gamlir kunningjar JÓH. ÁSGEIRSSON 89 Á skamtnri stundu skipast veður í lofti Lúðv. R. Kemp 90 Hvað ungur nemur 93 Varizt hætturnar Stefán Jónsson 93 Heilabrot 96 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 97 Stýfðar fjaðrir (framhaldssaga) Guðrún frá Lundi 100 Bókahillan Steindór Steindórsson 105 1 Fornar dygðir bls. 76 — Villi bls. 104 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 109 Forsíðumyncl: Þórður Jónsson á Látrum (ljósm. Óskar Gislason, Reykjavík). Káputeikning: Ivristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilsfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri vér skyggnumst um vorn eigin hag, að daglega syndg- um vér gegn nýtninni og látum verðmæti fara í súginn að þarflausu. Sumt af þessu er að vísu vegna skorts á tækjum og kunnáttuleysi, en miklu fremur er þó um beint kæruleysi að ræða. Daglega er talað um efnahagsvandamál þjóðarinnar, og engum dyist, að þar er við margt að stríða. En skyldi ekki eitthvað af þessum vandamálum stafa af því, hve kærulausir vér erum oft um þau verðmæti, sem um heldur vorar fara? Og fullvíst er það, að þjóð, sem í ríkum mæli er iðju- söm og ástundar nýtni og hagsýni, þarf naumast að kvíða hruni, andlegu eða efnalegu, þótt eitthvað blási á móti. St. Std. Heima er bezt 77

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.