Heima er bezt - 01.05.1958, Page 4

Heima er bezt - 01.05.1958, Page 4
GUÐRUN KRISTINSDOTTIR píanóleikari Pv í miður eru þeir færri en skyldi, sem kunna eða nenna að gera greinarmun á list og íþrótt, og skilur þó mikið á milli. íþróttin er ávöxtur lík- amlegrar þjálfunar, en listin sálræn gáfa, sem hvorki verður kennd eða numin. íþróttin vekur skyn- samlega aðdáun, en listin hjartfólgna hrifni, og fyrir því virðist þessi misskilningur helzt stafa af því, að fólk kann ekki að hlusta, en ætla má þó, að flestir finni skils- mun á eigin aðdáun og hrifni, því að enginn tárast af aðdáun, en margir af hrifningu. Eftir Björgvin Guðmundsson 3 50 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.