Heima er bezt - 01.05.1958, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.05.1958, Blaðsíða 4
GUÐRUN KRISTINSDOTTIR píanóleikari Pv í miður eru þeir færri en skyldi, sem kunna eða nenna að gera greinarmun á list og íþrótt, og skilur þó mikið á milli. íþróttin er ávöxtur lík- amlegrar þjálfunar, en listin sálræn gáfa, sem hvorki verður kennd eða numin. íþróttin vekur skyn- samlega aðdáun, en listin hjartfólgna hrifni, og fyrir því virðist þessi misskilningur helzt stafa af því, að fólk kann ekki að hlusta, en ætla má þó, að flestir finni skils- mun á eigin aðdáun og hrifni, því að enginn tárast af aðdáun, en margir af hrifningu. Eftir Björgvin Guðmundsson 3 50 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.