Heima er bezt - 01.10.1958, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.10.1958, Blaðsíða 36
Spario yöur tima og meb peninga, prjónio undravélinni Hver sú kona, sem vill vera bæði hyggin og umhyggjusöm um heimUi sitt, prjónar sjálf allar prjónaflíkur á fjölskyldu sína, og sérstaklega núna, þegar veturinn gengur í garð, er gott að vera vel búinn að hlýjum ullar- flíkum, til dæmis fyrir bömin, sem vilja helzt leika sér úti í hvaða veðri sem er, og verða því að vera í hlýjum fötum. Einmitt þess vegna velur hin hag- sýna húsmóðir svissnesku undraprjóna- vélina PASSAP M 201 sér tU aðstoð- ar og gerir þá um leið vinnuna að skemmtilegum leik. Það er öraggt, að hún hefur valið rétt, því með engri annarri prjónavél er hægt að prjóna og svo er hún ótrúlega ódýr, því að sjálf prjónavélin kostar ekki nema kr. 1.700.00. En þar að auki er, hvenær sem er, hægt að fá aukalega sérstakt snúningsstykki, sem er sérstaklega ætl- að fyrir snúið prjón. Snúningsstykkið er að vísu engan veginn nauðsynlegt, til þess að hægt sé að prjóna með þessari vél, þar sem á vélina sjálfa er hægt að prjóna svo- kallaðan falskan snúning fyrir sokka, leista, peysur og nærföt. Auk þess er hægt að prjóna breiðan og mjóan fald, en að sjálfsögðu verða möguleikamir enn fleiri, ef maður eignast einnig þetta stykki. innifalin í verðinu. Allra þessara hlunninda verður hinn heppni sigurvegari í verðlaunagetraun „Heima er bezt“ aðnjótandi, því 1. vcrðlaun í getrauninni eru einmitt hin svissneska PASSAP M 201 hand- prjónavél, og þar að auki fylgir snún- ingsstykki með i verðlaununum. SÖLUUMBOÐ FYRIR PASSAP M 2 0 1 : AMAROBÚÐIN . AKUREYRI . SÍMI 1064

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.