Heima er bezt - 01.08.1959, Blaðsíða 3
N R. 8
AGUST 1959
9. ARGANGUR
<m>!bm$
ÞTOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Þá vildu allir strákar verða sjómenn VIGNIR GUÐMUNDSSON BLS. 260
Á Urðahlíð Bergsveinn Skúlason 263
Farið yfir Smjörvatnsheiði Stefán Ásbjarnarson 2 66
Einn á eyðihjarni Árni í Eyjum Árnason 270
Æviminningar Bjargar Sigurðard. Dahlmann Þóra Jónsdóttir 272
Hvað ungur nemur — 277
Sjálfstæði smáþjóðar Stefán Jónsson 277
Ást og hatur (framhald, 3. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 245
Stýfðar fjaðrir (framhald, 20. hluti) Guðrún frá Lundi 286
Bókvitið og askarnir bls. 258 — Bréfaskipti bls. 271 — Villi bls. 279
*
Barnagetraun bls. 285 og 291 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 292
Forsiðumynd: Eiríkur Kristófersson (Ljósm. Loftur, Rvík)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
ÓMARNIR MÍNIR
Sveiflast ómar yfir mér
uppi’ í tóma geimnum.
Einhvern ljóma sálin sér
svífa á hljóma eimnum.
Helgikliður hljómanna
hvíslast niður, niður.
Bjarta iðan ómanna
er einskær friður, friður.
Ólöf á Hlöðurn.
Heima er bezt 259