Heima er bezt - 01.09.1959, Page 3
N R. 9 . SEPTEMBER 19 5 9 . 9. Á R G A N G U R @7*
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Sigurður A. Magnússon Matthias Johannessen BLS. 296
Veðurstöð'm í Ósfjöllum Halldór Stefánsson 298
Norskur piltur í heimsókn Steindór Steindórsson 300
Á Urðahlíð (niðurlag) Bergsveinn Skói.ason 301
Erfiður fiskiróður Arni Arnason 303
Æviminningar Bjargar Sigurðard. Dahlman Þóra Jónsdóttir 309
Hvað ungur nemur — 312
Frá hyggðum Borgarfjarðar Stefán Jónsson 312
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 316
Ást og hatur (framhald, 4. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 318
Stýfðar fjaðrir (framhald, 21. hluti) Guðrún frá Lundi 322
Að höfuðdegi bls. 294 — Bréfaskipti bls. 316 — Villi bls. 321 — Úrslit í verðlaunagetraun
bls. 325 — Barnagetraun bls. 326 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 327
Forsíðumynd: Sigurffur A. Magnússon, rithöfundur (Ljósni. Kaldal, Rvík)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald er kr. 80.00
Verð ( lausasölu kr. 12.00 heftið . títgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Abyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
að leggja kapp á að búa sem mest að sínu, og þurfa
sem minnst að kaupa utan heimilis. Lítill vafi er á, að
unnt væri að rækta í landinu sjálfu ntegin þess kraft-
fóðurs sem inn er flutt eða jafngildi þess, og um leið
yrði íslenzkur landbúnaður í senn öruggari og arðmeiri.
Hvert sumar sem líður sýnir oss hvað vantar og hvað
hefir unnizt. Ef til vill sést það aldrei betur en þegar
nokkuð blæs í móti eins og á því sumri sem nú er að
hverfa. Það sýnir oss hvað tækni og kunnátta hjálpar
í lífsbaráttunni. En hver sigur á því sviði er oss eggjun
til nýrra dáða, meiri kunnáttu og djarfari átaka.
St. Std.
Heima er bezt 295