Heima er bezt - 01.09.1959, Page 36

Heima er bezt - 01.09.1959, Page 36
ARNAGETRAUr SHEAFFER S „Admiral" penna sett að vcrðmaeti kr. 485.00. í ÞETTA SINN höfum við útbúið sérlega skemmtilega og spennandi verðlaunagetraun fyrir þá af lesendum „Heima er bezt“, sem eru sextán ára og yngri, og verður getraunin í þremur tölublöðum. Og að þessu sinni geturn við boðið ykkur SHEAFFER’S „Craftsman“ pennasett, verðmæti kr. 380.00. SHEAFFER’S „Fineline“ penna sett að verðmæti kr. 171.50. GERÐINNI HEIMSFRÆGUI VERÐLAUN Her til vinstri sjáið þið myndir af SHEAFFER’S pennasettunum þremur, sem eru verðlaun í get- rauninni. SHEAFFER’S sjálfblekungar og skrúfblýantar hafa lengi notið við- urkenningar sem einhver beztu rit- föng, sem fáanleg eru. Og þessir sjálfblekungar og skrúfblýantar eru í dag notaðir af ótölulegum fjölda maima og kvenna um allan heim. Hvers vegna? Vegna þess, að þetta fólk hefur lært að treysta SHEAFFER’S vörumerkinu sem samnefnara fyrir úrvals ritföng. Sér í lagi hefur hin nýja tegund SHEAFFER’S sjálfblekunga, seni kölluð er „SNORKEL PEN” orðið útbreidd og vinsæl. Þessa tegund af sjálfblekung er hægt að fylla með bleki, án þess að dýfa sjálfuin pennanum niður í blekið, en það hefur marga kosti. Og í næsta blaði skulum við skýra ykkur nánar frá þeim kostum, sem þetta hefur í för með sér, því það er cinmitt einn af hinum nýju „SNORKEL“ pennum, sem er í SHEAFFER’S pennasettinu, sem er 1. verðlaun í getrauninni, sem hefst í þessu blaði og lýkur í nóvemberblaðinu. Lesið nánar um þær þrautir, sem þið eigið að glíma við, ef þið viljið vera með. Sjá bls. 326. ÞRENN GLÆSILEG PENNASETT MEÐ SJÁLFBLEKUNG OG SKRÚFBLÝANTI AF

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.