Heima er bezt - 01.10.1960, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.10.1960, Blaðsíða 3
NR. 10 . OKTOBER 1960 . 1 0. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisy firlit BLS. Bjarni Jónsson frá Galtafelli Árni Óla 376 Stökur Örn á Steðja 383 Tuttugu ára gamlir tiiristaþættir (niðurlag) Rósberg G. Snædal 384 Minnzt gamals vinar Snorri Sigfússon 387 Minmngar frá námsárunum 1904—07 (franih.) Einar Guttormsson 390 „Ég hafði gleymt að til var sólskin“ A. J. Cronin 393 Hvað ungur nemur — 394 Konungur loftsins — Tregasteinn Stf.fán Jónsson 394 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 397 Vígahnöttur Haraldur Hallsson 398 í þjónustu Meistarans (sjötti hluti) Ingibjörg Sigurbardóttir 399 Stýfðar fjaðrir (34. hluti) Guðrún frá Lundi 403 Hálfrar aldar sigurför bls. 374 — Bréfaskipti bls. 386, 398, 407 — Smellin vísa bls. 398 - Villi bls. 402 — Bókahillan bls. 407. Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 408. Forsíðumynd: Bjarni Jó nsson frá Galtafelli. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri en þá stofnun. Og Reykjalundur er alltaf að vaxa. Þótt berklasj úklingum fækki, hafa samtök þeirra nú á síð- ustu árum fært svo út kvíarnar til aðstoðar öðrum ör- yrkjum, að verkefnin virðast nær þrotlaus. Stefna SÍBS er mörkuð í orðunum: Styðjið sjúka til sjálfs- bjargar. Þannig hafa samtökin alltaf nóg verlc að vinna, þótt ekki þurfi eins að einbeita sér gegn berklunum og í upphafi. Alþjóð manna hefur sýnt þessu starfi skilning og samúð, og styrkt það með ráðum og dáð. Andinn frá 1910 hefur lifað góðu lífi meðal þjóðarinnar. Þess er að vænta, að hann megi enn lifa vel og lengi, þá er rétt stefnt. St. Std. Heima er bezt 375

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.