Heima er bezt - 01.02.1961, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.02.1961, Qupperneq 3
N R. 2 . FEBRÚAR 1961 . 11. ÁRGANGUR <srSm(t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Ingibjörg á Vaðbrekku PÁLL Gíslason 40 Fyrsta ferð mín í útver Árni Árnason 43 Þættir um skóga og skógrækt Steindór Steindórsson 47 F ossvalla-kjörfundir Gísli Hf.lgason 50 Jaktaboð Guðmundur Einarsson 53 Hvað ungur nemur — 56 Vetur í eyjum Stf.fán Jónsson 56 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 60 Sýslumannsdóttirin (Fyrsti hluti) InGIBJÖRG SlGURÐARDÓTTlR 61 Stýfðar fjaðrir (38. hluti) Guðrún frá Lundi 65 Bókahillan Steindór Steindórsson 70 Sundrung eða sameining bls. 38 — Bréfaskipti bls. 46, 52 — Til áskrifenda „Heima er bezt“ bls. 49 — Villi bls. 64 — Verðlaunagetraun bls. 69 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 71 Forsiðumynd: Ingibjörg Jónsdóttir á Vaðbrekku Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri um, sem vilja hverju sinni hafa forystu. Vafalítið eru fleiri þjóðir brenndar sama marki, en það afsakar oss ekki. Vér viljum láta taka eftir oss á alþjóðavettvangi, og að hlýtt sé á orð vor. Vér gætum knúið hina stóru til að hlusta, en til þess þurfum vér að sýna, að vér kunn- um öðrum betur að leysa vor eigin vandamál. Og ef vér nú tækjurn oss til og gerðum áðurnefndan boðskap að stefnu vorri, mundi oss furðu fljótt lærast að setja niður deilur vor á meðal, svo að til fyrirmyndar mætti vera. Og þá yrði áreiðanlega á oss hlustað á vettvangi hinna stóru. St. Std. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.