Heima er bezt - 01.02.1961, Page 33

Heima er bezt - 01.02.1961, Page 33
Hér birtist 3. hluti hinnar spennandi verðlaunagetraunar H. E. B. ELNA SUPERMATIC SAUMAVÉL að verðmæti kr. 8.100.00 í verðlann. Nú er komið að næst síðasta þættinum í verðlaunagetrauninni og það getur sannarlega borgað sig vel að vera með, því það er varla á hverjum degi sem maður á kost á að eignast ELNA Supermatic saumavél fyrir ekki neitt. Á baksíðunni eru nokkrar upplýsingar um fjórar tegundir af ELNA vélum, sem fáanlegar eru, og er ELNA Supermatic þeirra fullkomnust. Annars munu umboðsmenn ELNA vélanna Heildverziun Árna Jónssonar, • Aðalstræti 7, Reykjavík, fúslega veita allar nánari upplýsingar um vélarnar ef þess er óskað. Ekki er að efa að margir munu nú þegar hafa fundið svörin við þeim sex spurningum sem birtar hafa verið í tveim síðustu blöðum. En í næsta blaði munum við samt gefa ykkur dálitlar upplýsingar varðandi þær sögur, sem setningarnar eru teknar úr. Munið að skrifa svörin jafn óðum hjá ykkur, og þegar allar spurningarnar hafa verið birtar, þá að senda blað með svörunum til „Heima er bezt“ pósthólf 45, Akureyri. Aðeins þeir áskrifendur, sem hafa greitt árgjald sitt fyrir yfirstandandi árgang (1961) geta tekið þátt í getrauninni. Hér koma svo næstu þrjár spurningar: Hverjir sögðu eftirfarandi og úr hvaða sögum eru setn- ingarnar: v 7. „Jafnt er sem þér sýnist, af er fóturinn.“ Aukaverðlaunin, íslendingasögurnar í 13 bindum í útgáfu Íslendingasagnaútgáfunnar, ................................................ Sambandshúsinu, Reykjavík, Þekkja allir íslendingar. 8‘ ”Ber er hver á l>akinu, nema sér bróður eigi.“ Enn þá mun hægt að fá þær keyptar hjá útgefanda með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum. 9. „Hversu mikill þykir þér knefi sá, Guðmundur?“ Takið þátt í þessari skemmtilegu get- raun. Það getur borgað sig vel. Niðurlag getraunarinnar birtist í næsta blaði. ................................................ Heima er bezt 69

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.