Heima er bezt - 01.02.1961, Side 36
4 HEIMSÞEKKT TÆKNIUNDUR
1 ELNA i
Vél sem saumar beinan saum og margs konar skrautsaum. Hún
er mjög auðveld í notkun og er á mjög hagstæðu verði. 1 ELNA
er hægt að stoppa og sauma allan venjulegan saum, á bæði
þykk og þunn efni; gera við slitnar brúnir á efnum, stoppu-
bróderí, perlugamssaum, snúmbróderí o. fl.
2 ELNA zig-zag 1+2
Nýtízku zig-zag saumavél á mjög hagstæðu verði. Mjög auðveld
i notkun. Fram yfir ELNA saumar ELNA zig zag flatsaum,
bðótasaum, gatabróderí, festir á tölur, gerir hnappagöt, saumar
rúllaða falda o. fl.
3 ELNA Automatic 1+2+3
Nýr ELNA sigur. Munsturskífurnar stjórna nálinni algjörlega
sjálfvirkt þannig, að hún saumar ekki aðeins nytsamleg spor
heldur einnig mjög mörg og falleg skrautspor — eins auðveld-
lega og beinan saum. Fram yfir ELNA og ELNA zig-zag saumar
ELNA Automatic varpsaum, blindsaum, skelkant og öll þau
mörgu skrautspor, sem haegt er að sauma með einföldum munst-
urskífum.
4 ELNA Supermatic 1+2+3+4
Fyrsta sjálfvirka saumavélin í heiminum. Munsturskífur stjórna
hreyfingu nálarinnar til beggja hliða og flyfjaranum fram og
aftur. Til viðbótar við allan ofangreindan saurn, saumar ELNA
Supermatic hnappagöt án þess að það þurfi að snúa efninu,
þrefaldan saum og skrautsaum með tvöföldum munsturskífum,
t. d. Parísar húllsaum, Tyrkneskan húllsaum og Venetian húll-
saum.
Lesið um verðlaunagetraunina á bls. 69.