Heima er bezt - 01.05.1962, Side 3

Heima er bezt - 01.05.1962, Side 3
N R. 5 MAÍ 1962 12. ARGANGUR <V? ÍXSBtt' ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Einu sinni á ball, en aldrei dansað Gísli Jónsson Bls. 148 Fjárrekstur um fjöll á einmánuði 1893 Hólmsteinn Helgason 151 Sumar á Saurum (síðari hluti) Þorvaldur Sæmundsson 154 Eftirsótt nytjavara Steindór Steindórsson 159 Hvað ungur nemur — 161 Frá Lapplandi Stefán Jónsson 161 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 165 Karlsen stýrimaður (fimmti hluti) Magnea frá Kleifum 167 Eftir Eld (3. hluti) ElRÍKUR SlGURBERGSSON 172 Gott eða illt bls. 146 — Bréfaskipti bls. 150, 158, 160 — Fimmtán stærstu borgirnar bls. 153 Krossgáta bls. 177 — Happatala barnanna bls. 178 — Bókahillan bls. 179 > Verðlaunagetraun bls. 180 — Úrslit í barnagetraun bls. 181 — Barnagetraun bls. 182 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 183 Forsiðumynd: Tómas Tómasson tirceður (Ijósm. Bjarni Sigurðsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . 1 Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri sín vel, gera það af innri þörf, og þeim er svo farið að kjósa heldur hrós en last fyrir störf sín. Og fátt mun hvetja menn til meiri dáða fremur en viðurkenning þess, sem unnið hefur verið. Þess vegna hygg ég, að vér leysum vandamálin betur með því, að draga fram hið góða heldur en sífellt að tönglast á misfellunum. Hér hefur einungis verið gripið lauslega á einu vandamáli nútímans. En það væri sama hvar vér tækj- um til. Ef vér viljum ala upp góða þjóðfélagsþegna gerum vér það ekki með því, að þrástagast á því, sem miður fer, heldur með því að benda á það sem vel er gert og er til fyrirmyndar. Ef til vill er ekkert háska- samlegra í lífi voru en það að vera sífellt neikvæður, jafnvel þótt af góðum hug sé gert. St. Std. Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.