Heima er bezt - 01.05.1962, Page 41

Heima er bezt - 01.05.1962, Page 41
Úrslit í bamagetraiminni Iians ViIIa Þá er þessari skemmtilegu barnagetraun lokið, og Villi var alveg steinhissa, hvað rnörg ykkar kunnu vísurnar og vissu, úr hvaða kvæðum þær voru og hverjir voru höf- undar. Það bárust hvorki meira né minna en 493 rétt svör, og nú er búið að draga út nafn sigurvegarans, sem reyndist vera Nanna Þorláksdóttir, Eyjarhólum, Mýr- dal, V.-Skaft. Já, Villi segir, að þú sért nú meiri lukkunnar pamfíll, Nanna mín, því nú færð þú öll sex bindin af Þjóðsögum Jóns Árnasonar í verðlaun. Og þessir tíu krakkar fá send aukaverðlaun, sem eru alit ágætar barna- og unglinga- bækur: 1. Þóra Þorsteinsdóttir, Hrísey. 2. Rannveig H. Gunnlaugsdóttir, Syðri-Kvíhólma, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 3. Sigurður Pálsson, Skinnastað, N.-Þing. 4. Ásgeir Þorláksson, Hraunkoti, Aðaldal, S.-Þing. 5. Svanfríður Jónsdóttir, Hafnarbraut 23, Dalvík. 6. Ragna Kristjánsdóttir, Klapparstíg 3, Akureyri. 7. Ástrún L. Sveinbjörnsdóttir, Norðurg. 6, Seyðisf. 8. Þórarinn Þorláksson, Eyjarhólum, Mýrdal, V.-Skaft. 9. Kristín D. Jónsdóttir, Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl. 10. Þuríður M. Magnúsdóttir, Belgsholti, Melasveit, Borgarfirði. Réttu svörin sjáið þið svo á stóra spjaldinu hans Villa hér fvrir neðan: Vísurnar eru úr eftirtöldum kvæðum: Nr. 1 ....... „Skúlaskeið“ eftir Grím Thomsen. — 2 ....... „Gunnarshólmi“ eftir Jónas Hallgrímsson. — 3 ....... „Heilræðavísur“ eftir Hallgrím Pétursson. — 4 ....... „Mamma ætlar að sofna“ eftir Davíð Stefánsson. — 5 ....... „Sonartorrek“ eftir Egil Skallagrímsson. — 6 ....... „Aldamótaljóð“ eftir Hannes Hafstein. — 7 ....... „Eggert Ólafsson“ eftir Matthías Jochumsson. — 8 ....... „Barmahlíð“ eftir Jón Thoroddsen. Heima er bezt 181

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.