Heima er bezt - 01.05.1962, Page 44
HREINASTI BARNALEIKUR
Auðvitað velur hún líka REX-oIíumálningu og lakk
þegar hún fer að fríska upp á litina á húsinu smu
og húsgögnunum núna fyrir sumarið. Hún er ekkert
smeyk að mála sjálf, því þegar hún notar REX, þá
veit hún að allt gengur að óskum, því það er svo
auðvelt að mála með REX. Gluggakarmar, hurðir,
eldhús og baðherbergi verða glampandi í fallegum
endingargóðum litum þegar búið er að fara yfir það
með REX. Gömul liúsgögn verða eins og ný. 1 stuttu
máli sagt: Málið sjálf, málið með REX og verið ör-
ugg um góðan árangur. REX-olíumálning og lökk
eru ótrúlega endingargóð og fást í mörgum fallegum
Iitum í öllum betri verzlunum, sem verzla með
málningarvörur.
Kannske getið' þér fengið heilmikið magn af REX-
málningu ókeypis. Sjá nánar á blaðsíðu 180.
arvara: Efnaverksmiðjan SJÖFN, Akureyri