Heima er bezt - 01.02.1963, Page 37

Heima er bezt - 01.02.1963, Page 37
Nú getur |)ú eignast Gascoigne mjaltavél Já, nú hefur þú möguleika á að eignast alveg nýja og fullkomna GASCOIGNE mjaltavél alveg ókeypis. Hér er um að ræða einnar fötu mjaltavél með öllu tilheyr- andi, að undanskildu loftröri, ásamt auka fötu, að verð- mæti samtals kr. 11.500.00, eða, ef þessi umrædda GAS- COIGNE mjaltavél er of lítil fyrir þinn búskap, þá get- ur þú, eins og við skýrðum frá í síðasta hefti, fengið ennþá stærri samstæðu, með því aðeins að greiða sjálfur verðmismuninn. GASCOIGNE mjaltavélarnar hafa stöðugt náð meiri og meiri útbreiðslu hérlendis allt frá árinu 1947, og nú nýlega eru þessar heimsþekktu verk- smiðjur farnar að framleiða alveg nýja gerð af sjálfvirk- um mjaltavélasamstæðum, sem hafa að undanförnu ver- ið reyndar á tilraunastöðvum hérlendis og gefið mjög góða raun. Það er getið nánar um þessar nýju mjalta- vélasamstæður á baksíðu þessa heftis. Við höfum haft tal af Árna Jónssyni tilraunastjóra hjá Tilraunastöðinni á Akureyri, en kúabú hennar að Galta- læk er eitt af þeim kúabúum, sem nú eru að reyna þess- ar nýju GASCOIGNE mjaltavélasamstæður. Hefur alveg ókeypis Árni góðfúslega orðið við þessari ósk okkár að segja frá þeirri reynslu, sem þar fæst, í einhverju af næstu heftum Heima er bezt. 2. ÞRAUT Þessi óvenjulega mynd, sem hér birtist, er af einu ástsælasta og mikilvirkasta þjóðskáldi Islend- inga, sem nú er látið. Síðari hluta ævi sinnar bjó þessi maður og starfaði á Akureyri. Hús sitt nefndi hann „Sigurhæðir". — Hver var þessi maður? 2............................ Heima er bezt 73

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.