Heima er bezt - 01.02.1965, Page 36

Heima er bezt - 01.02.1965, Page 36
ÞÉR GETIÐ UNNIÐ ATLAS FRYSTIKISTU EÐA KÆLISKÁP SIÁ BLS. 77 ÁYi Á NOTIÐ AUGUN S|ÁlÐ MUNINN ATLAS býður upp á marga kosti íram yfir aðra: Hið virðulega útlit. Hina þægilegu og samræmdu liti. Skyn- samlega innréttingu, sem þýðir aukið rými fyrir alls kon- ar matvæli. Segulmagnaða þéttilistann, sem sýgur lokin þétt að sér — en samt er hægt að opna kisturnar með litlafingri. Og svo er 100% 5 ára ábyrgð á frystikerfinu og eins árs ábyrgð á öllu öðru tilheyrandi. Þetta er hinn nýji ATLAS heimafrystir — ATLAS CRYSTAL FREEZER 400 — útbúinn sérstaklega með hinar hagsýnu búkonur út um sveitirnar í huga, sem vilja spara heimilum sínum peninga með því að geyma margs konar matvæli heima hjá sér í frysti. Kistan rúmar 400 lítra og er því hægt að geyma í henni miklar birgð- ir alls konar matvæla.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.