Heima er bezt - 01.01.1966, Qupperneq 7

Heima er bezt - 01.01.1966, Qupperneq 7
NÚMER 1 JANUAR 1966 16. ARGANGUR (wHxssS ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Gísli Magnússon í Eyhildarholti Suðurskautið — furðulegasta ískista veraldar Vetrarangur á Holtavörðuheiði Þættir úr þróunarsögu Guhiuð blöð frá Hazvaii (framhald) Hvað ungur nemur — Það er svo margt, sem ekki má Dægurlagaþátturinn Hljómfagra röddin Á blikandi vængjum (7. hluti) Hanna María og villingarnir (1. hluti) Bókahillan Kolbeinn Kristinsson Steindór Steindórsson endursagði Þorsteinn Jósepsson Gísli Magnússon Guðmundur J. Einarsson Stefán Jónsson Stefán Jónsson Jóhanna frá Höskuldsstöðum Ingibjörg Sigurðardóttir Magnea frá Kleifum Steindór Steindórsson Bls. 4 9 12 16 20 23 23 27 28 29 33 35 Nýársdagur bls. 2. — Bréfaskipti bls. 22. — Leiðrétting bls. 28. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 36. Forsíðumynd: Gisli Magnusson i Eyhildarholti. (Ljósm. Bjarni Sigurðsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri stæðis þjóðar vorrar, og áminning um skyldur vorar við þjóðfélagið. Vér skulum hugleiða hver fögnuður það hefði verið feðrum vorum og mæðrum á dögum sjálfstæðisbarátt- unnar, ef þau hefðu mátt hlýða ávarpi þjóðhöfðingja sjálfstæðrar íslenzkrar þjóðar. Sá fögnuður á að fylla hug vorn, hverju sinni er vér hlýðum því. Það er sífellt sama tákn þess, að vér erum sjálfstæð þjóð, fullgildur með- limur í fjölskyldu allra frjálsra þjóða. Minnumst þess nú og ætíð, svo að vér getum með hátíðafögnuði í hjarta boðið hver öðrum GLEÐILEGT NÝJÁR. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.