Heima er bezt - 01.02.1966, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.02.1966, Blaðsíða 5
Sólveig Eiríksdóttir nng að aldri. Guðmundur Þorgrimsson ungur að aldri. hyggju að fara í verzlunarskólann. Af því varð þó ekki sökum heimilisástæðna. II. Sólvcig I'iríksdóttir, kona Guðmundar, cr fædd að Hlíð í Lóni 12. nóv. 1892. Foreldrar hennar voru hjón- in Eiríkur Jónsson, bóndi í Hlíð og Sigríður Bjarna- dóttir frá Viðfirði. Sólvcig átti 5 alsvstkin og 5 hálf- systkin af fyrra hjónabandi Eiríks. Hann hafði áður verið kvæntur borbjörgu Jónsdóttur frá Hofi í Álfta- firði, cn hún dó frá börnunum ungum. Þessi voru alsystkini hennar: Hjarni, kaupmaður í Bolungarvík, kvæntur Halldóru Bcnediktsdóttur (d. 2. scpt. 1958), Þorbjöm, kvæntur Unni Pctursdóttur, bjó í Kambseli (d. 1948), Guðmundur, kvaentur Mörtu Guðmundsdóttur í Berufirði, Rósa, gift Hlöðver Lúð- víkssyni á Djúpavogi og Guðlaug, gift Brynjólfi Guð- mundssyni, Ormsstöðum í Brciðdal. Sólvcig ólst upp í Hlíð til 5 ára aldurs, cn þá fluttu foreldrar hcnnar í Papcy. Eftir það ólst hún upp hjá Valgcrði I'iríksdórtur, hálfsystur sinni og Sigurði Þórð- arsyni manni hennar. Fyrst á Reyðará, Papcy og Ham- arsseli. Eftir það var Sólveig á ýmsum heimilum þar cystra, unz hún fór til Reykjavíkur og stundaði þar nám í Kvcnnaskólanum. Arið 1914 fór hún til Kaupmanna- hafnar og stundaði þar um skcið nám í handavinnuskóla „Kundstflid Forenine“ (Drottninearskóla). Þar var hún í 3 ár til 1917. Sólveig var mjög fær í hannyrðum og vefnaði og til marks um það, var hún ein af þeim íslenzku konum, scm vann að íslenzka búningnum, sem íslendingar gáfu Al- exandrinu drottningu, cr hún kom til íslands 1921. Var Sólvcig á ýmsum stöðum á þessum árum á Austfjörð- um og Reykjavík, cn 1920 rcðst hún ráðskona til Guð- mundar Þorgrímssonar á Kirkjubóli. Hjónavígsla þcirra fór fram 21. scpt. 1921. III. Hvcr scm þckkti til á Brimncsi 1923 cr þau Guð- mundur og Sólvcig fluttu þangað, og kcmur þar nú, scr fljótt að þcssi hjón hafa skilað góðu dagsvcrki. Kcm- Heima er bezt 41

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.