Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 6
Úr afgreiðslusal Fiskhallarinnar.
|)ctta var mcsta mcnningarhcimili, og árið 1942, [)cgar
cg tók mcr í fyrsta sinni sumarfrí, kom cg við á Svína-
vatni á Icið minni til Austurlands. I>á var konunglcga
tckið á móti mcr, og vildi bóndi hclzt, að cg fxri ckki
lengra.
Kinu sinni var |)að svo í kolunum, að okkur Ólafi
Grímssyni þótti vistin ckki skcmmtilcg. Kom okkur
saman um, að fisksalar hcfðu ckki minna upp cn vcrka-
mcnn, og ákváðum [)cgar að snúa okkur að fisksölunni.
21. mar/. 1913, kl. 4 fyrir hádcgi, var lagt úr vör, og
fyrsta skipið, scm við kcyptum af, var Jarl Monmouth,
eða ísafjarðarjarlinn, skipstjóri var Þorgeir Sigurðsson,
síðar eigandi Baldurs. Þetta starf hef ég svo stundað
síðan, og 21. marz sl. átti starfsemin 52 ára afmæli, og
í tilefni af því seldi ég allan fisk þann dag við hálfvirði,
og naut margur góðs af því. Það er betra en að vera að
stofna sjóð, þá nýtur fólkið þess strax.
Fyrst vorum við rétt fyrir vestan Eimskipafélag ís-
Iands, þar á fjörukambinum, en 1915 eftir stóra brun-
ann, vorum við á planinu fyrir neðan Ellingsen, og síð-
an byggði bærinn 8 byggingar þarna og var hver 8 fer-
metrar, en lenti í málaferlum við Berléme, eiganda
Höepfncrsverzlunarinnar, sem þarna átti pakkhús. Bær-
inn tapaði málinu, svo að ekki var sett þak á húsið, og
stóð svo í mörg ár, en þegar Höepfnersverzlunin hætti,
Ieigði ég öll þessi pakkhús og langaði til að koma undir
þak. Ég fór til Helga Magnússonar, sem verzlaði með
Knúti Ziemsen og scldi ýmislegt varðandi vatnsleiðsl-
ur, og spurði, hvað ég ætti að gera, ef ég fengi ekki leyfi
til yfirbyggingar. — Láttu bara eina plötu í dag og aðra
á morgun, og þá tckur cnginn eftir því. Þessu góða ráði
var sjálfsagt að fylgja. Þctta plan átti höfnin, og við mig
kom að máli Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri og bað
mig að sjá út annað pláss fyrir fisksöluna. Sagði hann,
að planið ætti að selja, og bauð mér það, þar sem við
værum elztu lcigjendumir. Tók ég vel í það og átti um
tíma helminginn í því.
Scinna fann ég plan, þar scm Hafnarbúðir eru nú. Þá
var þar pakkhús, sem Loftur Loftsson átti. Þegar ég fór
að segja Þórarni að ég ætlaði að setja þarna upp verzl-
un, móttöku og kælingu fyrir fisk, þá taldi hann að þctta
mundi allt kosta 140 þúsund krónur, en ég hélt raunar,
að þctta tækist ckki fyrir minna cn 250 þúsund. En þctta
kom aldrci, ég varð að bíða þangað til cftir kreppuna
miklu um 1930. En ég hélt áfram að líta í kringum mig
og kom brátt auga á Tryggvagötu 2, þar sem nú er
Fiskhöllin, og komst að raun um, að Útvegsbankinn
átti cignina. Sá ég þá cinu sinni Elías Halldórsson í Fisk-
vciðasjóði, [)ekkti hann og sagði honum vilja minn að
cignast þctta, cn lítil væri getan. — Ég skal koma þér í
samband við Helga Guðmundsson bankastjóra, sagði
Elías, og klukkan tíu hringdi hann og sagði mér að koma
til viðtals. Þetta var árið 1938, og í fyrsta sinn, sem mér
var boðið til þvílíks viðtals. Helgi spurði um fyrirætl-
anir mínar og var fullur áhuga. Ég sagðist ekki hafa
komið auga á annan stað hcppilcgri, cn tók fram, að
litlir væru pcningarnir. — 75 þúsund krónur, segir hann.
Ég spyr, hvort ég mcgi gcra gagntilboð. Jú, því ckki
það. — Ég gcri þá tilboð upp á 65 þúsund, ef þú getur
skaffað mér 25 þúsund til að gcra húsið í stand. Innan
5 mínútna var búið að skrifa undir. Næsta morgun var
hafizt handa, og um haustið voru breytingamar búnar
og flutt inn. Þarna höfum við verið síðan. Með mér var
í þcssu Jón Guðnason, og vorum við í félagi til 1944.
Síðan hcfur Fiskhöllin verið cinkaeign. Tveimur. árum
scinna eignaðist ég Vesturgötu 18, scm var eign ckkju
Arna Eiríkssonar. Sá, að það var nauðsynlcgt vcgna
78 Hcima er beU