Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 13

Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 13
bláberjalyng eða beitilyng. Stundum eru grasleitar plöntur þar svo um munar, bæði ýmis grös og stinna- stör, einnig þursaskegg. Þótt vér köllum þetta allt einu nafni runnaheiði, er þar mikill munur einstakra gróður- félaga, t. d. víðigrunda, þar sem smávaxnar víðitegund- ir, grávíðir og loðvíðir, eru aðalgróðurinn eða t. d. þyrrkingslegra krækilyngsmóa. Dálítið er af valllendi með grösum eða stinnustör. Þá er eitt gróðurlendi, sem oft er sérkennilegt, en sjald- an víðáttumikið, en það eru snjódældirnar, eða svæði, oft Iitlir blettir, þar sem snjór liggur lengi. í hlíðum og botnum eru dældir þessar oft grösugar og blómskrýdd- ar, stundum lyngi vaxnar, en uppi til fjalla nær ein- göngu vaxnar grasvíði. Eitt víðáttumesta gróðurlendi heiðalandanna er vot- lcndið, sem skiptist í flóa, þar sem brok cða ljósastör cru aðaltcgundir, og mýri, með stinnustör og stundum smárunnum. Ég hef hér brugðið upp mynd af hclztu gróðurlcnd- unum, en innan hvers þeirra um sig er margs að gæta. öft gcta rofskellur og mosabreiður verið inni í gróður- lcndi, sem cr algróið að mcstu. Gcra vcrður áætlun um hvc miklu slíkt nemi. Þá eru innan hvers þessara meg- ingróðurlcnda mörg mismunandi gróðurfélög, gróður- sveitir cða gróðurhverfi, eins og þau kallast í "fræðiorða- kcrfi plijntulandafræðinnar. Það eru þessi smærri gróð- urhverfi, scm flokka verður cftir skýldleika og oft sam- cina mcð cinu mcrki við kortagcrðina. Ég hcf ekki við höndina fullkomna skrá yfir öll þau félög, en þau cru milli 60 og 100, sem sýnd vcrða á gróðurkortunum. Ég hcf ekki handa á milli niðurstöður um gæðamat gróðurlcndanna, cnda cru ckki fullar niðurstöður þar cnn gerðar. Til þcss að finna það, vcrður cins og fyrr er gctið, að tclja tegundirnar. Af tilteknum blettum cr gróður allur klipptur, og síðan vcgið hvcrsu mikið cfnismagn blctturinn gefur af sér í gróðri vfir sumarið, og síðan cr gcrð efnagrcining á meltanlcika og hitaein- ingafjölda cinstakra tcgunda. Þá hcfur Atvinnudeildin víðtækar rannsóknir mcð höndum á því, hvaða plöntur sauðkindin notar sér, þegar hún gcngur í haganum. Nokkra mcgindrætti, scm fram hafa komið í þessum efnum má þó gcta um. Þannig cr víst, að sauðféð notar sér ckki flóana, og mikið af mólendinu cr einnig lélegt til bcitar. Það cr því ckki víst, að afréttur sé góður og gagnlcgur, þótt víðáttumiklir brokflóar séu þar cða lyngflákar. Þannig koma mildl svæði á hinum algrónu hciðum milli Horgarfjarðar og Húnaþings að litlu gagni, og raunar má Iíkt scgja um vcrulcgan hluta af hinu fagra kvistlcndi þingcysku heiðanna. Þær plöntur, sem sauðféð hagnýtir sér, cru fvrst af öllu grösin, cinnig þurrlendisstarir svo scm stinnastör, scm virðist góð bcit- arplanta, ýmsar jurtkcnndar plöntur og mjúkir sprot- ar af víði og öðrum smárunnum. Athvglisvcrt er, hvcrsu sauðfé hagar sér á sandsvæðum, þar scm áfok af sandi bcrst inn á gróið land. Næst sandinum vcrður oft dálítið belti, þar scm grös vcrða drottnandi, gisin Kortagerðarmenn 1965. Ingvi Þorsteinsson lengst iil vinstri. að vísu, en eru að skjóta upp kollinum úr sanddreifun- um fram eftir öllu sumri. Þarna liggur sauðkindin við, og tínir vandlega gróðurnálina jafnótt og hún teygir sig upp í ljósið. Er auðsætt, að slíkt greiðir fyrir fram- haldi uppblástursins. Áðan minntist ég á loftmyndir. Það gefur auga leið, að ckki væri nokkur leið til að gera gróðurkort þessi eftir venjulegum mælingum. En á loftmyndum, sem teknar cru úr tiltckinni hæð, koma allskýrt fram ckki cinungis mishæðir og drættir landslagsins, heldur má cinnig sjá margt af gróðurlcndum, þeim sem um ræðir, og með því að ganga hóflega um landið, er á tiltölulega stuttum tíma unnt að greina þau sundur og teikna þau og mcrkja inn á myndirnar. Hefur sá háttur verið við- hafður. Það má því segja, að fyrsta undirbúningsvinn- an sé að taka loftmyndir af iandinu. Framhald á bls. 110. Á Stórasandi. Heima er bezt 85

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.