Heima er bezt - 01.01.1980, Side 33

Heima er bezt - 01.01.1980, Side 33
Nú þegar jól og áramót eru af- staðin, minnum við lesendur okk- ar enn einu sinni á ritgerðasam- keppni Heima er bezt um dulræn fyrirbæri. Við vitum að áhugi al- mennings er mikill á þessum efn- um, og því væri gaman ef hægt væri að fá fram fjölda af ritgerðum í þessa samkeppni. Við munum að sjálfsögðu birta verðlaunaritgerð- irnar fimm, en þar að auki munum við birta fleiri ef tilefni gefst til. Það geta allir tekið þátt í þessari ritgerðasamkeppni og skulu rit- gerðirnar merktar dulnefni höf- undar, en jafnframt sendist raun- verulegt nafn höfundar með í lok- uðu umslagi. Ritgerðirnar skal senda til: Heima er bezt Pósthólf 558 602 Akureyri Bókaskrá Heima er bezt aðsfgf verðmæti auk venjulegra ritlauna. Höfundar fjögurra næst bestu Dómnefnd skipa: Steindór Steindórsson frá Htððum, Geir S. Björnsson og Kristmundur Bjarnason fræðimaður á Sjávarborg. vali fyrir 10.000 krónur hver, auk venjulegra ritlauna. Skilafresturinn styttist óði — setjist niður og skrifið 1111 Heima er bezt 25

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.