Heima er bezt - 01.04.1983, Blaðsíða 3
FORSÍÐU-
VBDTALH)
SKÁLD-
VERK
GREINAR
ÞÆTTIR
Heimaerbezt
APRIL 1983
NR. 4 33. ARGANGUR
112 Elsa G. Vilmundardóttir, Rangæingur sem fyrst kvenna hóf störf sem jarð-
^■"■"■l,,“,,H,; r * fræðingur á íslandi, segir Ólafi H. Torfasyni frá ferli
sínum og áhugamálum. Þau snúast mikið um það sem
er hulið og ókannað, hvort sem viðfangsefnið er orku-
Iindasvæði Landsvirkjunar eða persónan dr. Helgi Pjet-
urss: ,, Landslag er eins og fólk, - hefur misjafnan per-
sónuleika. “
Jón R. Hjálmarsson, fræðslustjóri Suðurlands, skrifar smásöguna ,,Einstætt
björgunarafrek“, sem byggir á sönnum viðburðum.
136
139 Jón úr Vör sér um vísnaþáttinn, sem nefnist ,,Lifnar hagur nú á ný“.
121 Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum í S-Þingeyjarsýslu segir frá , ,Heimilislífi
og hugðarefnum“ á fyrri hluta aldarinnar.
126 Ólafur H. Torfason skrapp nokkur vor í sauðburðinn væddur myndavél og
birtir dálítið sýnishorn: ,,Sauðburður“.
130 Guðjón Sveinsson á Breiðdalsvík heldur áfram að segja frá Rekaviðarreisu
sinni á Langanes 1980.
110
Leiðarann skrifar Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
134 Hver er maðurinn? Gamlar ljósmyndir frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.
141
142
Frá lesendum.
í Bókahillunni eru 3 bækur.
143 Ljósmynd mánaðarins er eftir Júlíus Júlíusson.
109 Forsíðumyndina tók Ólafur H. Torfason á Orkustofnun í Reykjavík. Elsa
G. Vilmundardóttir situr við ,,stereóskópið“, en í því skoðar hún loftmyndir
Landmælinga Islands í þrívídd.
Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega.
Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason.
Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558,602 Akureyri. Sími 96-22500.
Áskriftargjald kr. 380.00. f Ameríku USD 33.00. Verð stakra hefta kr. 40.00.
Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri.
Heima er bezt 111