Heima er bezt - 01.04.1983, Page 26

Heima er bezt - 01.04.1983, Page 26
Hver er maðurinn? Undir þessari fyrirsögn birtist greinarkorn frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga í febrúarblaði Heima er best árið 1981 og fylgdu myndir til nafngreiningar. Þessari „myndagetraun" var svo haldið áfram í marz- og maíblöðum sama ár,en síðan ekki söguna meir. Enn er fjöldi ónafngreindra mynda í safninu, og því er þráðurinn tekinn upp aftur, myndir verða birtar eftir því, sem við verður komið, og eru lesendur beðnir að bregðast vel vió. SK • Það fer jafnan lítið fyrír manneskjunni, þegar hún er horfin ,,inn í skugganna fjölmenna ,ríki“. Gleymdin bíöur okkar allra fyrr eðasíðar. Efalítiðerhéreinvörðunguum aó ræðasvipmyndir fra veröld, sem var: jafnvel fátt eóa ekkert minnir nú flest okkar a tilveru margra þeirra, sem hér eru á mynd, nema myndin sjalf Og þá vaknar spurningin: Hver var maðurinn? Ef til vill ma enn fa svar við, hver átti svipmót. ,,sem forðiMTvar stjórnað af lifandi taugum“. Til þess er lefKTimn gerður. Að þessu sinni birtast einungis myndir frá Ijósmyndurum. sem kki voru búsettir í Skagafirói. Töluröð verður haldió. svo sem ar frá horfið. Aður hafði birst 41 Ijósmynd. 134 Heima er bezl

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.