Heima er bezt - 01.04.1983, Blaðsíða 27

Heima er bezt - 01.04.1983, Blaðsíða 27
Mynd nr. 42 er trúlega tekin á Norðurlöndum. Við mynd nr. 43: Ljósmynd eftir Sigfús Eymundsson“. Mynd nr. 44 tók Björn Pálsson á ísafirði. Nr. 45 er eftir Carl Poulsen í Kaupmannahöfn, aftan á hana er krabbað: ,,Til Stjönu minnar“. Nr. 46ertekin íFotografisk Etablissement í Kaupmannahöfn. Nr. 47-50 eru allarteknar á Ijósmyndastofu H. Schiöth á Akureyri. Nr. 51, Ijósmyndara ekki getið. Nr. 52, hópmyndina tók Jón Guðmundsson Ijósmyndari í Ljár- skógum. Eftirleiðis munu nafngreiningar lesenda birtar íblaðinu. Að lokum vil ég þakka Heima er bezt fyrirgreiðsluna, vona, að lesendur hafi gaman af að skoða myndirnar og verði svo vinsam- legir að koma ,,ráðningum“ sínum ásamt greinargerðum til Hér- aðsskjalasafns Skagfirðinga, Safnahúsinu vió Faxatorg, 550 Sauðárkróki. „ . , Knstmundur Bjarnason. Heimaerbezt 135

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.