Heima er bezt - 01.04.1983, Side 36

Heima er bezt - 01.04.1983, Side 36
-----------Eina íslenska yfirlitsritið------------------- með hundruðum dæma um þessi áhrifamiklu og áberandi náttúrufyrirbæri sem dyljast um allt land BERGHLAUP eftir Ólaf Jónsson 600 blaðsíður * 324 myndir ,, Berghlaupin verða til við klofning úr bergbyggingu fjallanna og skilja þá eftir tiltölulega þverskorið, hömrótt, djúpt og oft skállaga brot þar sem upptökin verða“ Hlaup úr Reykjanibbu í Svínadalsfjalli, A.-Hún, og Jórunnarskál. 35o Ólafur Jónsson varð víðfrægur fyrir grundvallarrit sín, „Ódáðahraun" og „Skriðuföll og snjóflóð“, bæði yfir 1000 blaðsíður að stærð. Hann ferðaðist síðan sjálfur um allt land, athugaði, Ijósmyndaði og kortlagði 226 berghlaup. Tvö ár samfleytt fékk hann styrk frá Vísindasjóði til verksins, annars var þetta tómstundastarf áhugasams brautryðjanda. Niðurstaðan er 600 bls. fróðleiksnáma fyrir leika sem lærða í öllum landsfjórðungum Skýringarteikningar, þversnið og Ijósmyndir eru 324 talsins. Ólafur vildi með „ófullkomnum frumdrögum“ eins og hann kallaði bók sína, örva aðra til að gaumgæfa þessi fyrirbæri í heimahögum sínum og umhverfi, og vissi sem var, að berghlaupin hafa veriðvanrækturþátturí„skyggni 32® á náttúrleg fyrirbæri“ á íslandi Ómissandi handbókfyrir skóla, áhugafólkog fræðimenn. 400 rr, SV 7oom 6 5o m 3oom mynd. Snið af Kastinu og Kerlingunni í Hvolsfjalli i Dölum BERGHLAUP: EINN LYKLANNA AÐ LANDINU Verð kr. 500.00. ÚTGEFANDI: RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS, AKUREYRI —Dreifing: Bókaforlag Odds Björnssonar— Tryggvabraut 18-20 • 6O0Akureyri • S 96-22500

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.