Heima er bezt - 01.09.1983, Síða 3
Hdmaerbezt
SEPTEMBER 1983
NR. 9 33. ARGANGUR
FORSIÐU-
VIÐTALIÐ
272 Jón Sigurgeirsson
Árteigi í Köldukinn, S-Þingeyjarsýslu, er íslendinga
fremstur í því að hanna, smíða og setja upp vatnsvélar
fyrir heimarafstöðvar. Hugvit hans og handaverk hafa
veitt ljósi, orku og yl um allt land. Ævistarf hans er
glæsilegur vitnisburður um það hverju sköpunargáfa og
atorka fá til leiðar komið, þótt byrjað sé með tvær hend-
ur tómar.
GREINAR
BOKMENNTIR
ÞÆTTIR
292 Ágúst Halblaub skrifar vandaða yfirlitsgrein um þátt í þjóðlífinu sem margir
héldu ranglega að væri að deyja út: Vatnsaflsrafstöðvar fyrir sveitabæi á ís-
landi.
iaa Magnús Árnason: Minnisblöð um hrakning og illa meðferð, hastarleg lýsing
á aðbúnaði skógarhöggsmanna í Kanada í upphafi aldarinnar. Síðari hluti.
289 Bjarni Gíslason, Meðalheimi, orti um formenn á Svalbarðsströnd árið 1900:
Formannavísur.
286 Guðjón Sveinsson á Breiðdalsvík yrkir Haustkveðju.
270 Steindór Steindórsson
Hlöðum ritar leiðarann.
frá
282 Oskar Þórðarson frá Haga
heldur áfram að segja frá lífs-
reynslu sinni á hernámsárun-
um: Hrakningar.
283 Rósa Einarsdóttir frá Stokka-
hlöðum varðveitti handa okk-
ur litla svipmynd af því hvílík-
ur dýrgripur fyrsta saumavél-
in var: Saumavélarlánið.
298 Barnagaman.
299
Glúmur Hólmgeirsson bætir
við þekkingu okkar um hjón-
in á Svínadal: Hver voru þessi
hjón?
1AJ Leiðrétting við myndbirtingu
í síðasta blaði.
305 I Bókahillunni eru 5 bækur.
269 Forsíðumyndina tók Ólafur
H. Torfason í stöðvarhúsinu
hjá Jóni í Árteigi. Tíkin
Snotra kúrir á gólfinu.
Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega.
Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason.
Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558, 602 Akureyri. Sími 96-22500.
Áskriftargjald kr. 380.00. í Ameríku USD 33.00. Verð stakra hefta kr. 40.00.
Prentverk Odds Björnssonar hf.
Heima er bezt 271