Heima er bezt - 01.09.1983, Page 5

Heima er bezt - 01.09.1983, Page 5
Rafvæðing íslands hófst laust upp úr aldamótum. Frá upphafi voru reistar 530 einkarafstöðvar á íslandi. Þá virkjuðu fjölmargir bænd- ur læki sína til heimilisnota. „Mér leiðist órökrétt hugsun“ Myndir og texti: Ólafur H. Torfason. Jón Sigurgeirsson í Arteigi hefur virkjað á annað megavatt af rafmagni úr sytrum landsins. Enginn annar íslendingur hefur sett upp jafn mikið afl. Stöðvar þær sem hann hefur hannað, sett upp og annast ráðgjöf við eru á um 40 stöðum víðs vegar um landið. Engin furða þótt þessi sjálf- menntaði bóndi hafi verið kaHaður ,, galdramaðurinn í Arteigi". Heima er bezt 273

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.