Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.1986, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.12.1986, Blaðsíða 4
Heiðrekur Guðmundsson skáld á Akureyri er höfundur Ijóðanna, sem birtast að þessu sinni í Heima er bezt. Hann er fœddur 5. september 1910 á Sandi í Aðaldal. A Akureyri hefur Heiðrekur skáld búið í nœr hálfa öld. Fyrsta Ijóðabók hans, Arfur öreigans, kom út árið 1947, og síðan hefur hann sent frá sér eftirtaldar Ijóðabœkur: Af heiðarbrún, 1950; Vordraumar og vetrarkvíði, 1958; Mannheimar, 1966; Langferðir, 1972; Skildagar, 1979, og lirval Ijóða hans kom síðan út hjá Almenna bókafélaginu 1983 undir heitinu Mannheimar. Þau Ijóð, er hér birtast, eru úr handriti nýrrar Ijóðabókar Heiðreks, sem koma mun út hjá Menningarsjóði á nœsta ári. Það telst mikill bókmennta- viðburður, er þetta djúphugula og vandláta skáld sendir frá sér ný Ijóð. Því teljum við okkur heiður að því, að birta Ijóð Heiðreks. 416 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.