Heima er bezt - 02.10.1986, Qupperneq 6
BÆKUR I BOKASKRÁ:
NYJAR
SPENNU-
SÖGUR
GAVIN LYALL
„Gavin Lyall er sannkallaður meistari full-
kominnar rittækni og heldur lesendum sínum
í stöðugri spennu og eftirvæntingu." - LIVER-
POOLDAILY POST.
STÖÐUGTí LÍFSHÆTTU
Bók 715 HEB-verð kr. 400,00
í GREIPUM DAUÐANS
Bók 716 HEB-verð kr. 400,00
LAUNRÁÐ
í LEYNIÞJÓNUSTU
Bók 717 HEB-verð kr. 560,00
VIÐ SIGRUM EÐA DEYJUM
Bók 718 HEB-verð kr. 400,00
ASBJ0RN 0KSENDAL
Norski rithöfundurinn Asbjprn 0ksendal
skrifar einungis sannar frásagnir af hildar-
leiknum í Noregi á stríðsárunum, enda eru
bækur hans skráðar eftir viðtölum við fólk,
sem upplifði þessa atburði.
FALLHLÍFASYEITIN
Bók 719 HEB-verð kr. 400.00
ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST
Bók 720 HEB-verð kr. 400,00
FÖÐURLANDSVINIR
Á FLÓTTA
Bók 721 HEB-verð kr. 400,00
GESTAPO í ÞRÁNDHEIMI
Bók 722 HEB-verð kr. 400,00
DUNCAN KYLE
„Frábær bók, hvergi dauður punktur.“ -
DAILY MAIL.
„Ein mesta spennusaga áratugsins.“ - EVEN-
ING NEWS.
HÆTTUFÖR
Á NORÐURSLÓÐ
Bók 726 HEB-verð kr. 400,00
FRANCIS CLIFFORD
,,Það skrifar enginn jafn spennandi njósna-
sögur sem Francis Clifford.“ - DAILY
WORKER.
„Francis Clifford er einn fremsti njósnasagna-
höfundur vorra daga." - WHITFRIAR.
SKÆRULIÐAR
í SKJÓLI MYRKURS
Bók 727 HEB-verð kr. 400,00
SKOTHRÍÐ ÚR LAUNSÁTRI
Bók 728 HEB-verð kr. 400,00
HANN HLAUT AÐ DEYJA
Bók 729 HEB-verð kr. 400,00
FÓTMÁL DAUÐANS
Bók 730 HEB-verð kr. 400,00
NAUÐLENDING
Bók 731 HEB-verð kr. 400,00
ÝMSAR
BÆKUR
LEIFTUR FRÁ LIÐNUM
ÁRUM
I.-m. bindi.
Frásagnir af mannraunum, slysförum, dulræn-
um atburðum og skyggnu fólki í þremur
bindum. Safnað hefur Jón Kr. ísfeld.
Bók 732 HEB-verð kr. 1975,00
ÞVÍ GLEYMI ÉG ALDREI
I.-IV. bindi.
Stórfróðlegt ritverk í fjórum bindum. Omiss-
andi í bókasafn heimilanna.
Bók 733 HEB-verð kr. 2500,00
SANNAR
HETJUDÁÐIR
WOLFGANG OTT
HÁKARLAR OG HORNSÍLI
Hetjufrásögn úr kafbátastríðinu. Menn í kaf-
bátahernaði. Dauðinn bíður þeirra í ærandi
djúpsprengjum sem falla allt í kringum kaf-
bátinn. Sagan hefur verið kvikmynduð.
Bók 723 HEB-verð kr. 400,00
TIL SÍÐASTA MANNS
I bókinni Til síðasta manns eru valdar frásagn-
ir skráðar af þeim sem upplifðu atburðina.
Hér segir m.a. frá: Bardögunum ógurlegu við
Anzio á ítalíu. Flugslysinu mikla við Sandspit.
Þegar beitiskipinu Indianapolis var sökkt.
Tuttugu sekúndna martröð flugmanns.
Frækilegri björgun í Kóreustríðinu. Bók fyrir
alla sem kunna að meta sanna hreysti og karl-
mennsku.
Bók 724 HEB-verð kr. 400,00
í FREMSTU VÍGLÍNU
Sannar frásagnir úr seinni heimsstyrjöldinni,
skráðar af mönnum sem börðust fyrir föður-
land sitt og upplifðu sjálfir grimmd og misk-
unnarleysi stríðsins.
Bók 725 HEB-verð kr. 560,00
DRAUMARÁÐNINGAR -
SPILASPÁ
Spáir þú í hlutina? Hvað dreymdi þig í nótt?
Hvað boðar draumurinn? Ást, hamingju,
gleði, sorg, ágóða, happdrættisvinning, nýja
vini? Vilt þú læra spilaspá? Hvað segja spilin?
Bók 734 HEB-verð kr. 300,00
LeiftiM Leifturfiá
liðnum I liðnum arum
SAfNAO HErUR ls,BW
6 Bókaskrá